12.sep 2025 20:00

K.óla – í Salnum

Salurinn

Salurinn
3.900 - 4.900 kr.

K.óla (IS) er sólóverkefni Katrínar Helgu Ólafsdóttur. Hún hefur komið fram undir því nafni síðan 2017, bæði með hljómsveit og án. Hún hefur samið popplög og tónlist fyrir stuttmyndir og leikhús, saumað bækur, samið verk fyrir Sinfóníuhljómsveit Íslands og gert teiknimynda myndbönd. Hún hefur einnig samið nútímalegri-klassísk verk, bæði fyrir klassísk hljóðfæri og aðra hluti og hlutverk, eins og hlaupara á hlaupabretti. Nú einbeitir hún sér aðallega að því að semja, spila og gefa út sína eigin popptónlist. 

Hún spilar á rafbassa eða gítar og syngur á ensku eða íslensku. Í salnum mun hún koma fram ásamt hljómsveit.

Hún á fjölbreytt úrval laga sem hún flytur einatt með hljómsveit eða án með playbacki og einföldum sviðshreyfingum. Tónlist hennar inniheldur einfaldar en samt leikandi laglínur með einlægum en stundum sérkennilegum textum. Litríka sýn hennar má sjá í tónlistarmyndböndum hennar og sterk sjónræn sjálfsmynd hefur alltaf verið hluti af listsköpun hennar, stundum með teiknimyndalegum eiginleikum eins og grímum og búningum, eða bláum plast-kjól. K.óla var mjög virk í grasrótartónlistarsenunni á Íslandi sem hluti af lista-hópnum „post-dreifing“ frá árinu 2018 en frá árinu 2022 hefur hún búið og starfað í Kaupmannahöfn.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
22
nóv
Gerðarsafn
23
nóv
Salurinn
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
25
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
25
apr
Salurinn
23
nóv
Salurinn
26
nóv
Salurinn
27
nóv
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
nóv
Salurinn
05
des
Salurinn
11
des
Salurinn
12
des
Salurinn

Sjá meira