30.apr 12:15 - 13:00

Konur og barokk

Salurinn

Manstu þegar þú varst í sögutímum í skólanum? Manstu eftir öllum konunum sem þú lærðir um? Nei? Ekki við heldur. Það þýðir þó ekki að þessi helmingur mannkyns hafi ekki gert neitt sem er í frásögur færandi.

Tinna Þorvalds Önnudóttir, mezzósópran, og Sævar Helgi Jóhannsson, píanóleikari, munu heiðra nokkur af minna þekktum tónskáldum barokk tímans. Öll eiga tónskáldin það sameiginlegt að hafa fæðst konur og hafa þar af leiðandi ekki fengið sinn sess í tónlistarsögunni þrátt fyrir að hafa verið áhrifamiklar á sínum tíma. Tónlistin er undurfögur og Tinna og Sævar ætla að kynna hana fyrir nýjum hlustendum í Salnum kl. 12:15 þann 30. apríl.

Tónskáldin sem flutt verða verk eftir að þessu sinni eru Francesca Caccini, Barbara Strozzi og Elisabeth Jaquet de la Guerre.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin. Menning á miðvikudögum er styrkt af menningar- og mannlífsnefnd Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
29
okt
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
26
nóv
Salurinn
03
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

09
okt
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
15
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
19
okt
Salurinn
23
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira