24.okt 13:00

Kúkur, piss og prump – Sævar Helgi Bragason

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Sævar Helgi verður gestur okkar í haustfríinu og mun kynna nýjustu bók sína Kúkur, piss og prump og les upp úr henni fyrir krakkana. Öll velkomin.

Allt í náttúrunni er hluti af hringrás. Þú líka! Meltingin þín leikur nefnilega algjört lykilhlutverk þar. Heimurinn verður svo fallegur og forvitnilegur þegar við uppgötvum hvernig allt er tengt. Meira að segja kúkur, piss og prump verður bara … spennandi! Það sem mestu máli skiptir er að vera forvitin og þora að spyrja spurninga.

Kúkur, piss og prump  er léttlestrarbók úr hinum vinsæla Vísindalæsisflokki Sævars Helga Bragasonar. Hér úir og grúir af frábærum fróðleik og fjörugum staðreyndum úr heimi vísindanna. Elías Rúni teiknar myndirnar í bókinni en hann hefur einstakt lag á að setja flókna hluti fram á skýran og skemmtilegan hátt.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

29
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

29
ágú
05
sep
Menning í Kópavogi
29
ágú
Gerðarsafn
29
ágú
Gerðarsafn
02
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Salurinn
04
sep
Gerðarsafn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

29
ágú
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

02
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
03
sep
Bókasafn Kópavogs
04
sep
Bókasafn Kópavogs
05
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

06
sep
Bókasafn Kópavogs
06
sep
Bókasafn Kópavogs
09
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira