11.júl 17:00 - 18:00

Kvartett Edgars Rugajs | Sumarjazz í Salnum

Salurinn

Kvartett Edgars Rugajs kemur fram á tónleikum í forsal Salarins í tónleikaröðinni Sumarjazz í Salnum. Hljómsveitina skipa Edgars Rugajs á gítar, Nico Moreaux á bassa, Matthías M. D. Hemstock á trommur og slagverk og Guðjón Steinn Skúlason á saxófón.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Léttar veitingar til sölu.

Edgars Rugajs er jazzgítarleikari, spunatónlistarmaður, tónskáld og kennari frá Lettlandi,. Hann hefur verið búsettur á Íslandi í rúm fjögur ár og tekið virkan þátt í íslensku tónlistarlífi með tónleikahaldi, tónlistarkennslu og öðrum listrænum verkefnum en hann hefur meðal annars verið listrænn stjórnandi tónleikaraðarinnar Far Out / Langt út á Egilsstöðum.

Hann hefur komið fram á tónleikum víða í Evrópu og starfað með tónlistarfólki svo sem Tuomo Uusitalo, Tomasz Dabrowski, Erik Lunde Michaelsen, Arte Jekabsone og Andrési Þór Gunnlaugssyni.

Edgars Rugajs sækir í jazzhefðir og frjálsan spuna í tónlist sinni.

Sumarjazz í Salnum sumarið 2024

13. júní: Bogomil Font og hljómsveit
20. júní: Ingibjörg Turchi og hljómsveit
27. júní: MOVE, kvartett Óskars Guðjónssonar
4. júlí: Tríó Kristjönu Stefánsdóttur
11. júlí: Kvartett Edgars Rugajs
18. júlí: Los Bomboneros

Sumarjazz í Salnum er styrktur af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
22
feb
Salurinn
22
feb
Bókasafn Kópavogs
23
feb
Salurinn
23
feb
Salurinn
24
feb
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

24
feb
Bókasafn Kópavogs
24
feb
Bókasafn Kópavogs
24
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

22
feb
Salurinn
23
feb
Salurinn
23
feb
Salurinn
14
mar
Salurinn
15
mar
Salurinn
15
mar
Salurinn
16
mar
Salurinn

Sjá meira