19.feb 20:00

Lars Duppler & Stefan Karl Schmid

Salurinn

Tónleikaröðin Jazz í Salnum býður upp á þrenna tónleika í vor og ættu allir tónlistarunnendur að finna eitthvað við sitt hæfi.
5.300 - 5.900 kr.

Frá þýsku jazzsenunni koma þeir Lars Duppler (píanó) og Stefan Karl Schmid (saxofón og klarínett). Þeir hafa báðir alist upp í Þýskalandi en eru hálf íslenskir og beina hér hug og hjarta að íslensku rótum sínum. Þeir flytja túlkun sína á þjóðþekktum íslenskum lögum eins og Númarímur, Heyr himna smiður, Sveitin milli sanda og fleirum. Verkefnið var upphaflega unnið í samvinnu við Deutschlandsradio í Köln þar sem þeir eru báðir búsettir.

Duppler og Schmid eru báðir handhafar jazzverðlauna frá Köln og eftirsóttir flytjendur á þýsku jazzsenunni. 

Hægt er að kaupa áskrift á Jazz í Salnum. Þá fást miðar á alla þrjá tónleikana með 30% afslætti.


Kaupa áskrift

Með stuðningi Tónlistarsjóðs og Goethe Institute

FRAM KOMA

Lars Duppler

Píanó

Stefan Karl Schmid

Saxófónn og klarínett

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
18
sep
Gerðarsafn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

19
sep
Salurinn
21
sep
Salurinn
24
sep
Salurinn
25
sep
Salurinn
26
sep
Salurinn
27
sep
Salurinn
27
sep
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira