Meistaranemar í hönnun frá Listaháskóla Íslands halda nú útskriftarsýningu sína í Gerðarsafni ásamt meistaranemum í myndlist.
Sunnudaginn 13. maí munu meistaranemar í hönnun bjóða gestum í leiðsögn um útskriftarsýninguna.
Aðgangur er gestum að kostnaðarlausu.