08.maí 14:00

Leiðsögn og smiðja fyrir fullorðna | HönnunarMars

Gerðarsafn

Hanna Dís Whitehead bregður ljósi á sýninguna Snúningur

Hanna Dís Whitehead tekur annan snúning á fyrri verkum þar sem áhugaverðum efnivið, litum, formum og sögu er blandað saman á nýjan hátt.
Orka keðjuverkunar leiðir eitt af öðru, ein hugmynd ýtir á þá næstu.
Stundum væri tilvalið að taka annan snúning á gömlum hugmyndum með nýja vitneskju í farteskinu. Verkefni og aðferðir hafa þróast áfram og því komin tími til að fá á þau nýtt sjónarhorn.
Á sýningunni verða gerðar tilraunir til að búa til húsgögn úr því sem áður var ílát, blanda saman nýjum aðferðum á fyrri hugmyndir og fá sömu sjónrænu efnistilfinningu út úr ólíkum efnivið. Sum ferli fá tækifæri til að klárast en önnur taka flugið. Skúffuhugmyndir líta loksins dagsins ljós.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

26
nóv
17
des
Menning í Kópavogi
07
des
15
des
Salurinn
09
des
Gerðarsafn
13:00

Vetrarórói

09
des
Bókasafn Kópavogs
10
des
Salurinn
10
des
Menning í Kópavogi
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs
16
des
Salurinn
17
des
Menning í Kópavogi
22
des
Salurinn
20:30

Jól & næs

Sjá meira

Gerðarsafn

09
des
Gerðarsafn
13:00

Vetrarórói

13
jan
31
mar
Gerðarsafn
Elliheimili - Ívar Brynjólfsson
20
jan
04
feb
Gerðarsafn
MOLTA
10
feb
31
mar
Gerðarsafn

Sjá meira