29.mar 12:15 - 13:00

Leiðsögn um Venjulegar myndir

Gerðarsafn

Veitt innsýning í sýninguna Venjulegar myndir í Gerðarsafni. Öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir og aðgangur er ókeypis.

Um sýninguna:

Sýningin Venjulegar myndir birtir ljósmyndir Ívars Brynjólfssonar í samtali við verk Emmu Heiðarsdóttur, Haraldar Jónssonar, Joe Keys, Kristínar Sigurðardóttur, Lukas Kindermann, Ragnheiðar Gestsdóttur og Tine Bek. Listamenn sýningarinnar eiga það sameiginlegt að veita ákveðnum hlutum ítrustu athygli, brengla hversdaginn með því að fletja hann út eða umbreyta með öðrum hætti. Á sýningunni myndast samtal á milli myndaraða Ívars frá árunum 1991-2023 við skúlptúra, vídeóverk, ljósmyndaverk og innsetningar sem einnig spretta úr skynjun mannverunnar á umhverfi sínu.

Sýningin opnar í tveimur fösum en á milli sala þróast og breytist umfjöllunarefni og nálgun listamanna sýningarinnar.

Venjulegir staðir opnar í vestursal Gerðarsafns 13. janúar þar sem sjónarhorn ljósmyndarinnar er kannað með verkum sem vísa í staðleysur, hversdagsleika og brenglun hans.

Venjulegar myndir opnar í austursal Gerðarsafns 10. febrúar þar sem ljósmyndatæknin sjálf verður könnuð með vísunum í eðli miðilsins og samband ljósmyndarinnar við vísindi sem og náttúruleg fyrirbæri

Deildu þessum viðburði

02
apr
Bókasafn Kópavogs
16
apr
Salurinn
30
apr
Salurinn
07
maí
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
18
mar
Bókasafn Kópavogs
18
mar
Bókasafn Kópavogs
18
mar
Bókasafn Kópavogs
12:00

Qigong

18
mar
Bókasafn Kópavogs
18
mar
Bókasafn Kópavogs
17:00

Macramé

19
mar
Bókasafn Kópavogs
19
mar
Bókasafn Kópavogs
19
mar
Bókasafn Kópavogs
19
mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

20
feb
17
apr
Gerðarsafn
19
mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
mar
Gerðarsafn
23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

27
mar
Gerðarsafn
28
mar
Gerðarsafn

Sjá meira