13.júl 17:00

Örverk eftir Melkorku Gunborg Briansdóttur

Gerðarsafn

Leiklestur á splunkunýjum örverkum.

Melkorka Gunborg vinnur að örverkaverkefninu Samtal í sumar. Markmiðið er að skrifa leiktexta – átta örverk sem unnin eru undir ólíkum formerkjum. Hvers kyns samskipti fólks verða í fyrirrúmi, þar sem samspil ólíkra persóna verður skoðað og tilraunir gerðar með mismunandi form, stíla, lengd samtala og fjölda persóna, allt frá fáránleika yfir í raunsæi.

Hér verða flutt tvö verk, leikarar eru Ingi Þór Þórhallsson, Katla Þórudóttir Njálsdóttir og Mímir Bjarki Pálmason.

Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Hansel og Gretel
Manstu Gréta, þegar við vorum Hans og Gréta? Þetta er eitthvað farið að skolast til.
Nú erum við Hansel og Gretel, en ekki í leikstjórn Gretu Gerwig.
Kannski var stjúpa bara með fæðingarþunglyndi. Gamla nornin var með heilabilun. Og pabbi? Hann var alltaf bara lying in bed worrying about his problems. Það passar sko ekki í Hero’s Journey.
Leikarar: Ingi Þór Þórhallsson og Katla Þórudóttir Njálsdóttir

Jesúbróðir besti
Og þá, þegar landið er tilbúið til vínberjatekju og sáningar munu tíu konur baka yður nýtt brauð úr gömlu súrdeigi. Tíu gellur! Tíu. Gellur. Að baka brauð! Fyrir ykkur! Bruuuuuuh.
Leikari: Mímir Bjarki Pálmason

Viðburðurinn er hluti af viðburðadagskrá Skapandi sumarstarfa í Kópavogi.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
11
okt
Bókasafn Kópavogs
11
okt
Bókasafn Kópavogs
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

16
okt
Gerðarsafn
17
okt
Gerðarsafn
19
okt
Gerðarsafn
26
okt
Gerðarsafn
28
okt
Gerðarsafn
12
nóv
25
jan
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira