14.sep 15:00 - 16:30

Lesið á milli línanna

Bókasafn Kópavogs

Fyrsti fundur haustsins verður 14. september. Þá ræðum við um Violetu eftir Isabel Allende. 

Á óveðursdegi árið 1920 kemur Violeta í heiminn í Chile. Frá þeirri stundu rekur hver stórviðburðurinn annan; spánska veikin heldur innreið sína í heimaland hennar og brátt skellur heimskreppan á. Ríkidæmi fjölskyldunnar verður að engu og hún neyðist til að flytja í afskekkt þorp þar sem hún kynnist harðri lífsbaráttu – og þar knýr fyrsti biðillinn dyra.

Allt sitt líf berst Violeta fyrir sjálfstæði sínu. Hún byggir upp viðskiptaveldi og leitar hamingjunnar en örlög hennar mótast af byltingum, kúgun, frelsisbaráttu og ekki síst baráttu kvenna gegn ofbeldi. Hundrað ár líða og þegar nýr faraldur heldur heiminum í heljargreipum segir Violeta sögu sína í bréfi; sögu af ríkidæmi og fátækt, djúpum harmi og óbilandi ást.

Hjartanlega velkomnar!

Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins.

Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum til að hitta ykkur!

Fylgist með í Facebook-hópnum Lesið á milli línanna | Bókasafn Kópavogs.

Deildu þessum viðburði

22
okt
Bókasafn Kópavogs
05
nóv
Bókasafn Kópavogs
06
nóv
Bókasafn Kópavogs
19
nóv
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
28
jan
Bókasafn Kópavogs
11
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

11
okt
12
okt
Salurinn
13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Salurinn
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Náttúrufræðistofa Kópavogs
16
okt
Salurinn
16
okt
Gerðarsafn
16
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

13
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
15
okt
Bókasafn Kópavogs
16
okt
Bókasafn Kópavogs
17
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
okt
Bókasafn Kópavogs
18
okt
Bókasafn Kópavogs
20
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira