22.okt 2022 13:00

Gerðarsafn

Viðburður á listahátíðinni List án landamæra

Starfsfólk og listafólk Barvolam – tékknesk vinnustofa fyrir taugsegið myndlistarfólk – kemur í heimsókn alla leið frá Prag til þess að sýna myndlist sína en líka til þess að búa til myndlist með þér! Þau hjá Barvolam halda reglulega Jamming listasmiðjur þar sem hópur fólks kemur saman og málar stórt samvinnumálverk. Listafólkið sem sýnir á sýningunni För eftir ferð / Traces from a Trip verður á staðnum að mála og gestum er boðið að taka upp pensilinn og skilja eftir sig spor á stóra striganum.

Fjölskyldustundir á laugardögum er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar. Viðburðir eru haldnir á víxl á Bókasafni Kópavogs, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Salnum.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Deildu þessum viðburði

06
des
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

02
nóv
25
apr
Salurinn
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
01
des
23
des
Bókasafn Kópavogs
02
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
Bókasafn Kópavogs
03
des
04
des
Bókasafn Kópavogs
04
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Gerðarsafn

Sjá meira

Gerðarsafn

05
des
Gerðarsafn
10
des
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira