23.maí 15:00

Listamannaspjall | GERÐUR esque

Gerðarsafn

Jasa Baka og Freyja Reynisdóttir verða með listamannaspjall á ensku.

Jasa Baka og Freyja Reynisdóttir verða með listamannaspjall á ensku sunnudaginn 23. maí kl. 15.

GERÐUResque
Að bíta í epli, að upplifa einangrun, þróun ofur-lífvera og hreyfiskynjun fiska í Baikal vatni… Þessir þættir ásamt fleirum renna saman við líf og list Gerðar Helgadóttur í þeim fjölbreytilegu og margþættu verkum sem sjá má á sýningunni. 
Gerðarsafn bauð MA nemum við Listaháskóla Íslands og Háskóla Íslands að bregðast við listsköpun og persónu Gerðar Helgadóttur. Nemarnir fengu innsýn inn í safneignina og rannsökuðu hinar margvíslegu hliðar á lífi og listrænu starfi Gerðar. Efniviður, viðfangsefni og tækni Gerðar sem og stofnunin sjálf sem geymir verk hennar varð að lokum að innblæstri fyrir þeirra eigin listsköpun.
Listamenn sýningarinnar eru MA nemar í myndlist við Listaháskóla Íslands.
Sýningarstjórar eru MA nemar í sýningargerð við Listaháskóla Íslands og í listgagnrýni og sýningarstjórnun við Háskóla Íslands.
 

Listamenn: 
Arnþór Ævarsson
Elnaz Mansouri
Freyja Reynisdóttir
Gabriella Panarelli
Jasa Baka
Jóhanna Margrétardóttir
Maria Sideleva
Martha Haywood
Melanie Ubaldo
Ragnhildur von Weisshappel
Rebecca Larsson
Tinna Guðmundsdóttir
 
Sýningarstjórar:
Amanda Poorvu
Ari Alexander Ergis Magnússon
Björk Hrafnsdóttir
Heba Helgadóttir
Sylvía Lind Birkiland
Karl Ómarsson
Vala Pálsdóttir

Mynd: Rebecca Larsson, 2021

Tweet

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
07
nóv
Bókasafn Kópavogs
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
09
nóv
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
nóv
Bókasafn Kópavogs
29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jólajazz!

02
des
07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

14
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira