31.mar 12:15

Listamannaspjall í Gerðarsafni | Menning á miðvikudögum

Gerðarsafn

Frestað vegna samkomutakmarkana.

Viðburði fresta vegna samkomutakmarkana | Postponed due to Covid-19 

Listamennirnir Bjarki Bragason og Berglind Jóna Hlynsdóttir leiða gesti um sýninguna Skýjaborg. Enginn aðgangseyrir en skráning nauðsynleg.

Skýjaborg er sýning á verkum fjögurra samtímalistamanna sem sprettur úr sameiginlegum grunni: Kópavogi. Sýningin vitnar um háleitar áætlanir á stórum og smáum skala; um einstaklinga sem byggja sér heimili úr niðurníddum kofa, ung pör sem reisa fjölbýli, og samtök íbúa sem láta til sín taka í málefnum síns bæjarfélags. Hvernig sumar hugmyndir eru of stórar til að hægt sé að framkvæma þær og verða alltaf skýjaborgir.

Listamenn:
Berglind Jóna Hlynsdóttir | Bjarki Bragason | Eirún Sigurðarsdóttir | Unnar Örn Auðarson

Sýningarstjórar:
Brynja Sveinsdóttir & Klara Þórhallsdóttir

Menning á miðvikudögum er í boði Lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar.

———————————————

Artists Bjarki Bragason and Berglind Jóna Hlynsdóttir give a guided tour through the exhibition Castles in the Sky. Free entrance but registration necessary.
Castles in the Sky is an exhibition of the works of four contemporary artists which springs from the same source: Kópavogur. The exhibition bears witness to grand plans on a large and small scale. To individuals who built their homes from rundown sheds, young couples building apartment blocks, and residents’ associations that let their voices be heard in matters concerning the town. Lofty ideas are the force which drives us, they are not always meant to be realised, but to inspire us and spark discussion. The planning never ends, it flows on, constantly renewing itself, towards changes in our lifestyle and tomorrow’s needs.

Artists:
Berglind Jóna Hlynsdóttir | Bjarki Bragason | Eirún Sigurðarsdóttir | Unnar Örn Auðarson

Curators:
Brynja Sveinsdóttir & Klara Þórhallsdóttir

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
22
sep
Gerðarsafn
23
sep
Bókasafn Kópavogs
24
sep
Bókasafn Kópavogs
24
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
sep
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
21
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira