21.jan 16:00

Listamannaspjall | Líkamleiki

Gerðarsafn

Listamenn ræða verk sín á sýningunni Líkamleiki

Sunnudaginn 21. janúar kl. 16 fer fram listamannaspjall með Báru Kristinsdóttur, Claire Paugam, Evu Ísleifsdóttur og Katrínu Elvarsdóttur.

Sýningin Líkamleiki var opnuð föstudaginn 19. janúar sem hluti af Ljósmyndahátíð Íslands 2018. Sýningin er hugleiðing um líkamann eins og hann birtist í samtímalist. Á sýningunni eru valin verk eftir listamenn sem eiga það sammerkt að vísa í líkamann og líkamleika af ýmsu tagi.

Listamenn sýningarinnar eru Bára Kristinsdóttir, Claire Paugam, Eirún Sigurðardóttir, Elín Hansdóttir, Eva Ísleifsdóttir, Guðrún Benónýsdóttir, Haraldur Jónsson, Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter, Hrafnkell Sigurðsson, Hreinn Friðfinnsson, Katrín Elvarsdóttir, Klængur Gunnarsson, Margrét Bjarnadóttir, Roni Horn, Sigurður Guðmundsson, Steina, Una Margrét Árnadóttir og Örn Alexander Ámundason.

Sýningarstjóri er Brynja Sveinsdóttir.

Listamannaspjallið er hluti af viðburðadagskrá Ljósmyndahátíðar Íslands 2018.

Aðgangur á safnið gildir á viðburðinn.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

20
jún
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

20
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

23
jún
Bókasafn Kópavogs
24
jún
Bókasafn Kópavogs
25
jún
Bókasafn Kópavogs
25
jún
Bókasafn Kópavogs
26
jún
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

20
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
21
jún
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn

Sjá meira