16.des 15:00 - 16:00

Ljósið kemur

Salurinn

Nordic Affect á jólatónleikum Rásar 1

Ljósið kemur er yfirskrift jólatónleika sem hinn margverðlaunaði tónlistarhópur Nordic Affect heldur samstarfi við Rás 1 á aðventunni.  

Nordic Affect hópurinn er þekktur fyrir frjó efnistök en í upphafi tónleikanna er gestum boðið að slást í för með Höllu kerlingu sem, með ljóstýru í hönd, býður hlustendum inn í torfkofann sinn. Þar með hefst ferðalag í tónum þar sem þjóðlagatónlist frá Íslandi og Hjaltlandseyjum fléttast saman við verk eftir Anthony Holborne, Henry Purcell, William Byrd ofl. Öllu er þessu ofið saman við ný rafhljóðverk eftir Höllu Steinunni Stefánsdóttur þar sem m.a. bregður fyrir hljóðupptökum Magnúsar Bergssonar á norðurljósum. 

Flytjendur á tónleikunum eru Halla Steinunn Stefánsdóttir fiðluleikari, Hanna Loftsdóttir gömbuleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari og Guðrún Óskarsdóttir semballeikari.

Sérstakir gestir eru Ian Wilson blokkflautuleikari og söngvarinn Eyjólfur Eyjólfsson sem einnig leikur á hvannarflautu og langspil.

Kynnir: Guðni Tómasson.

Tónleikarnir eru liður í samstarfi Ríkisútvarpsins og EBU, Sambands evrópskra útvarpsstöðva, og verður þeim útvarpað vítt og breitt um Evrópu, sunnudaginn 17. desember, á jólatónleikadegi EBU.  

Aðgangur er ókeypis og öllum heimill meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

27
nóv
Bókasafn Kópavogs
20:00

Bókaspjall

30
nóv
Salurinn
11
des
Salurinn
12
des
Salurinn
14
des
Salurinn
17
des
Salurinn
18
des
Salurinn
20:30

Jól & Næs

Sjá meira

09
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
19
okt
Salurinn
24
okt
Salurinn
25
okt
Salurinn
30
okt
Salurinn
13
nóv
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
08
okt
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

09
okt
Salurinn
09
okt
Bókasafn Kópavogs
09
okt
Bókasafn Kópavogs
10
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

09
okt
Salurinn
11
okt
12
okt
Salurinn
15
okt
Salurinn
16
okt
Salurinn
17
okt
Salurinn
18
okt
Salurinn
19
okt
Salurinn
23
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira