28.feb ~ 04.apr

Ljósið | Ragnar Th. Sigurðsson

Gerðarsafn

28.02.2015 – 04.04.2015
Á neðri hæð safnsisins stóð sýning á myndum Ragnars Th. Sigurðssonar, ljósmyndara og Norðurheimskautsfara, sem hann nefnir Ljósið. Sýningin stóð samhliða sýningunni Myndir ársins 2014 sem haldin var í sýningarsölum á efri hæð Gerðarsafns. Ragnar hóf feril sinn sem fréttaljósmyndari árið 1975. Hann setti á stofn eigið ljósmyndastúdíó Arctic-Images árið 1985 og hefur síðan hlotið alþjóðlegan orðstýr fyrir fjölbreytt verkefni. Ljósmyndir hans hafa birst víða; í auglýsingaherferðum, bókum, tímaritum og dagblöðum á borð við New York Times, Time, Newsweek, National Geographic, Digital Photographer og Geographical. Ragnar er þekktur fyrir einstæðar náttúruljósmyndir sínar og hefur fengist við ljósmyndun á Norðurheimsskautssvæðinu í yfir 30 ár. Hann hefur ferðast víða og ljósmyndað þekkt náttúruundur Íslands. Ljósmyndir Ragnars af gosinu í Eyjafjallajökli birtust m.a. á forsíðu New York Times og Time, sem síðar birtist í yfirliti tímaritsins fyrir myndir ársins 2010.
Á neðri hæð safnsisins stóð sýning á myndum Ragnars Th. Sigurðssonar,
ljósmyndara og Norðurheimskautsfara,
sem hann nefnir Ljósið. Sýningin stóð samhliða sýningunni Myndir ársins 2014 sem haldin var í sýningarsölum á efri hæð Gerðarsafns.
Ljósið.
Ragnar hóf feril sinn sem fréttaljósmyndari árið 1975. Hann setti á stofn eigið ljósmyndastúdíó Arctic-Images árið 1985 og hefur síðan hlotið alþjóðlegan orðstýr
fyrir fjölbreytt verkefni. Ljósmyndir hans hafa birst víða; í auglýsingaherferðum, bókum, tímaritum og dagblöðum á borð við New York Times, Time, Newsweek, National Geographic, Digital Photographer og Geographical. Ragnar er þekktur fyrir einstæðar náttúruljósmyndir sínar og hefur fengist við ljósmyndun á Norðurheimsskautssvæðinu í yfir 30 ár. Hann hefur ferðast víða og ljósmyndað þekkt náttúruundur Íslands. Ljósmyndir Ragnars af gosinu í Eyjafjallajökli birtust m.a. á forsíðu New York Times og Time, sem síðar birtist í yfirliti tímaritsins fyrir myndir ársins 2010.
Titill sýningarinnar vísar í endurhæfingarmiðstöðina Ljósið, sem veitir stuðning fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Ragnar Th. Sigurdsson styrkir Ljósið um ágóða af sölu verkanna hjá Arctic-Images, www.arctic-images.com.
www.arctic-images.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

23
júl
Gerðarsafn
06
ágú
Gerðarsafn
08
ágú
Gerðarsafn
20
ágú
02
nóv
Gerðarsafn
20
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira