28.feb ~ 04.apr

Ljósið | Ragnar Th. Sigurðsson

Gerðarsafn

28.02.2015 – 04.04.2015
Á neðri hæð safnsisins stóð sýning á myndum Ragnars Th. Sigurðssonar, ljósmyndara og Norðurheimskautsfara, sem hann nefnir Ljósið. Sýningin stóð samhliða sýningunni Myndir ársins 2014 sem haldin var í sýningarsölum á efri hæð Gerðarsafns. Ragnar hóf feril sinn sem fréttaljósmyndari árið 1975. Hann setti á stofn eigið ljósmyndastúdíó Arctic-Images árið 1985 og hefur síðan hlotið alþjóðlegan orðstýr fyrir fjölbreytt verkefni. Ljósmyndir hans hafa birst víða; í auglýsingaherferðum, bókum, tímaritum og dagblöðum á borð við New York Times, Time, Newsweek, National Geographic, Digital Photographer og Geographical. Ragnar er þekktur fyrir einstæðar náttúruljósmyndir sínar og hefur fengist við ljósmyndun á Norðurheimsskautssvæðinu í yfir 30 ár. Hann hefur ferðast víða og ljósmyndað þekkt náttúruundur Íslands. Ljósmyndir Ragnars af gosinu í Eyjafjallajökli birtust m.a. á forsíðu New York Times og Time, sem síðar birtist í yfirliti tímaritsins fyrir myndir ársins 2010.
Á neðri hæð safnsisins stóð sýning á myndum Ragnars Th. Sigurðssonar,
ljósmyndara og Norðurheimskautsfara,
sem hann nefnir Ljósið. Sýningin stóð samhliða sýningunni Myndir ársins 2014 sem haldin var í sýningarsölum á efri hæð Gerðarsafns.
Ljósið.
Ragnar hóf feril sinn sem fréttaljósmyndari árið 1975. Hann setti á stofn eigið ljósmyndastúdíó Arctic-Images árið 1985 og hefur síðan hlotið alþjóðlegan orðstýr
fyrir fjölbreytt verkefni. Ljósmyndir hans hafa birst víða; í auglýsingaherferðum, bókum, tímaritum og dagblöðum á borð við New York Times, Time, Newsweek, National Geographic, Digital Photographer og Geographical. Ragnar er þekktur fyrir einstæðar náttúruljósmyndir sínar og hefur fengist við ljósmyndun á Norðurheimsskautssvæðinu í yfir 30 ár. Hann hefur ferðast víða og ljósmyndað þekkt náttúruundur Íslands. Ljósmyndir Ragnars af gosinu í Eyjafjallajökli birtust m.a. á forsíðu New York Times og Time, sem síðar birtist í yfirliti tímaritsins fyrir myndir ársins 2010.
Titill sýningarinnar vísar í endurhæfingarmiðstöðina Ljósið, sem veitir stuðning fyrir fólk sem hefur fengið krabbamein og aðstandendur þeirra. Ragnar Th. Sigurdsson styrkir Ljósið um ágóða af sölu verkanna hjá Arctic-Images, www.arctic-images.com.
www.arctic-images.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

14
sep
Salurinn
20:30

Himinn & jörð

14
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Tala og spila

14
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13:00

Haustkórónur með ÞYKJÓ

16
sep
Bókasafn Kópavogs
13:00

Sófaspjall um andleg mál

17
sep
Bókasafn Kópavogs
10:00

Hannyrðaklúbburinn Garn og gaman

18
sep
Bókasafn Kópavogs
14:00

Hannyrðaklúbburinn Kaðlín

18
sep
Bókasafn Kópavogs
16:00

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

18
sep
Gerðarsafn
12:15

Hljóðvefur um Hamskipti

21
sep
Salurinn
20:00

Söngkvöld með hljómsveit Geirmundar Valtýssonar

07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

29
nóv
30
nóv
Salurinn
20:00

Jazzkonur kynna, Jólajazz!

Sjá meira

Gerðarsafn

18
sep
Gerðarsafn
22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira