24.júl 17:00 - 20:00

Lokahátíð skapandi sumarstarfa í Kópavogi

Salurinn

Salurinn

Skapandi sumarstörf í Kópavogi halda lokahátíð í Salnum Kópavogi, fimmtudaginn 24. júlí 2025. Dagskráin stendur frá kl. 17-20 og býðst gestum að sjá afrakstur tveggja mánaða vinnu hjá listafólki sumarsins. Þetta er tuttugasta starfsár Skapandi sumarstarfa í Kópavogi og því ber að fagna!

Starfið veitir ungu listafólki á aldrinum 18-26 ára tækifæri til að vinna að eigin listsköpun og hefur það reynst mikilvægur stökkpallur fyrir margt af efnilegasta listafólki landsins. Í sumar voru starfrækt 13 spennandi og ólík verkefni og stóðu að baki þeim 28 listamenn úr mismunandi miðlum og höfðu þau aðsetur í Molanum, miðstöð ungs fólks.

Húsið opnar 17:00 þegar forsalurinn opnar og verður þar hægt að skoða myndlist og ritverk en svo byrjar dagskrá í salnum sjálfum kl. 17:30.

Meðal verkefna í ár eru söngleikur, stuttmynd, hugleiðsla, vegglist, handrit að þáttum, myndlist og smásögur.

Verið hjartanlega velkomin á lokahátíðina! Ókeypis inn og opið fyrir allan aldur.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
okt
Salurinn
30
okt
Bókasafn Kópavogs
30
okt
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

30
okt
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
13
nóv
Salurinn
14
nóv
Salurinn

Sjá meira