10.júl 17:00

Los Bomboneros | Sumartónar í Salnum

Salurinn

Salurinn
Ókeypis inn kr.

Í sumar býður Salurinn gestum sínum enn og aftur í ljúfa tónlistarupplifun í forsal Salarins, en að þessu sinni undir nýju nafni – Sumartónar í Salnum.

Sumartónar í Salnum eru í anda Sumardjazz tónleikaraðarinnar sem Salurinn hefur boðið upp á undanfarin sumur og slegið hefur rækilega í gegn. Með nýju sniði bjóðum upp á fjölbreyttari tónlistarupplifun þar sem fleiri tónlistarstefnur fá að njóta sín.

Tónleikarnir fara fram á fimmtudögum í júní og júlí kl. 17:00-18:00.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Léttar veitingar verða til sölu.

Hljómsveitin Los Bomboneros kemur fram í Salnum 10. júlí. Hljómsveitina skipa Alexandra Kjeld (söngur, bassi), Daníel Helgason (tresgítar), Kristofer Rodriguez Svönuson (slagverk og bæjarlistamaður Kópavogsbæjar), Matthías M. D. Hemstock (slagverk) og Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir (básúna, fiðla, söngur). Hljómsveitin hefur sérhæft sig í tónlist Mið- og Suður-Ameríku ásamt frumsömdu efni og hefur koma víða fram við miklar vinsældir tónleikagesta en tónleikar sveitarinnar eiga það gjarnan til að breytast í funheitt danspartý.

Deildu þessum viðburði

31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

03
nóv
Bókasafn Kópavogs
10
nóv
Bókasafn Kópavogs
17
nóv
Bókasafn Kópavogs
24
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
des
Bókasafn Kópavogs
08
des
Bókasafn Kópavogs
15
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
03
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
13
nóv
Salurinn
14
nóv
Salurinn
23
nóv
Salurinn

Sjá meira