06.May ~ 21.May

MA 2017 Útskriftarsýning

Gerðarsafn

06.05.2017 – 21.05.2017
06.05.2017 – 21.05.2017

Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands var haldin í Gerðarsafni 6.maí til 21. maí 2017. Alþjóðlegt meistaranám í myndlist og hönnun hófst í Listaháskóla Íslands haustið 2012 og var þetta fjórði árgangur meistaranema sem sýndi útskriftarverkefni sín í Gerðarsafni. Á sýningunni mátti sjá afrakstur tveggja ára háskólanáms á meistarastigi þar sem fimm hönnuðir og fimm myndlistarmenn fengu tækifæri til að þróa og styrkja rannsóknir sínar á viðkomandi fagsviðum undir leiðsögn framúrskarandi hönnuða og myndlistarmanna. Áhersla var lögð á skapandi og greinandi hugsun sem nýtist við framsækin verkefni á sviðum hönnunar og myndlistar á Íslandi.
Útskriftarsýning meistaranema í hönnun og myndlist frá Listaháskóla Íslands var haldin í Gerðarsafni 6.maí til 21. maí 2017.

Útskriftarnemar í hönnun: Angela Edwiges Salcedo Miranda, Lisa Gaugl, Maria Enriqueta Saenz Parada, Sölvi Kristjánsson, Þorbjörg Valdimarsdóttir
Útskriftarnemar í myndlist: Ásgrímur Þórhallson, Florence So-Yue Lam, Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir, Maria Helene Van Veen Aas, Myrra Leifsdóttir.
Sýningarstjóri: Dorothée Kirsch

Mynd: Maria Helene Van Veen Aas
Maria Helene Van Veen Aas

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

08
Feb
Bókasafn Kópavogs
08
Feb
Bókasafn Kópavogs
11
Feb
Salurinn
11
Feb
Bókasafn Kópavogs
15
Feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
15
Feb
Héraðsskjalasafn Kópavogs
15
Feb
Bókasafn Kópavogs
16
Feb
Salurinn
16
Feb
Bókasafn Kópavogs
19
Feb
14
May
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

12
Apr
Gerðarsafn
18
Apr
23
Apr
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira