Nathalie Jacqueminet veitir innsýn í listaverkageymslu Gerðarsafns þar sem hún dregur fram einstaka safnmuni úr safneign og ræðir um forvörslu verka. Eitt megin hlutverk safna felst í að vernda muni í eigu þeirra en safneign Gerðarsafns telur um 4.250 verk.