21.júl 20:30

MIMRA útgáfutónleikar

Salurinn

MIMRA fagnar útgáfu plötunnar Finding Place í Salnum þann 1. apríl næstkomandi. Öllu verður til tjaldað á þessum upptöku- og útgáfutónleikum ásamt hljómsveit.

MIMRA fagnar útgáfu plötunnar Finding Place í Salnum þann 1. apríl næstkomandi. Öllu verður til tjaldað á þessum upptöku- og útgáfutónleikum ásamt hljómsveit.

Miðasala á tix.is

MIMRA vann að stuttskífunni Finding Place ásamt Stefáni Erni Gunnlaugssyni í Stúdíó Bambus og fjölmörgum hæfileikaríkum listamönnum á síðasta ári, en platan kemur út í heild á streymiveitum þann 1. apríl. Nú þegar hafa lögin Sister, Out of the dark og Easy to choose litið dagsins ljós.
Platan verður flutt í heild sinni á tónleikunum ásamt breiðu úrvali af áður útgefinni tónlist MIMRU. Þetta er viðburður sem enginn má láta fram hjá sér fara.

Hljómsveitina skipa Stefán Örn Gunnlaugsson, Sólrún Mjöll Kjartansdóttir, Helga Ragnarsdóttir, Sam Pegg, Sylvía Hlynsdóttir og Elvar Bragi Kristjónsson.

MIMRA er hugarfóstur söngkonunnar og lagahöfundarins Maríu Magnúsdóttur. MIMRA steig fram á sjónarsviðið með útgáfu plötunnar Sinking Island árið 2017. Plötunni var fylgt eftir með tónleikum og MIMRA Roadtrip Tour umhverfis landið árið 2018. Síðan þá hefur MIMRA haldið áfram að heilla hlustendur með tónlist sinni, sem er fínofin blanda af alternative folk-popptónlist þar sem áhrifa raftónlistar og jazz gætir.

SPOTIFY https://sptfy.com/mimramusic 
HEIMASÍÐA www.mimramusic.com
FACEBOOK www.facebook.com/mimramusic 
INSTAGRAM www.instagram.com/mimramusic 
YOUTUBE www.youtube.com/c/MIMRA

Tónleikarnir eru styrktir af Tónlistarsjóði Rannís og Lista- og menningarsjóði Kópavogs.

FRAM KOMA

MIMRA

söngkona

UPPHITUN

Horfðu og hlustaðu

MIMRA á Spotify

Finding Place með MIMRA

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

25
nóv
18
des
Salurinn
29
nóv
30
des
Kópavogur
30
nóv
13
des
Kópavogur
04
des
Kópavogur
04
des
Kópavogur
04
des
Kópavogur
05
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
10
des
Bókasafn Kópavogs
05
des
Mekó
20:30

Vatnadýrð

07
des
09
des
Salurinn
20:30

Jól og næs

07
des
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

07
des
09
des
Salurinn
20:30

Jól og næs

11
des
Salurinn
20:00

Friðarjól

13
des
Salurinn
11
jan
Salurinn
Syngjandi í Salnum
17
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
Syngjandi í Salnum
02
feb
Salurinn
07
feb
Salurinn
23
feb
Salurinn
Af fingrum fram | Sóli Hólm
20:30

Sóli Hólm