06.nóv 12:15

Mismunandi sjónarhorn I Menning á miðvikudögum

Gerðarsafn

Könnun á sýningunni Fullt af litlu fólki .

Jasper Bock, einn af sýningarstjórum Fullt af litlu fólki leiðir gesti um sýninguna, sem stendur nú yfir á Gerðarsafni. Í samtali mun hann hvetja gesti til að fanga mismunandi sjónarhorn sem örvar skynjun gesta og hefur áhrif á upplifun af sýningunni.

 

Jasper Bock starfar sem leiðbeinandi á sviði lista og menninga. Í starfi sínu leggur hann áherslu á gangverk miðlunar og að virkja umgjörð fyrir samtímaleg og jöfn samskipti í myndlist og menningarframleiðslu. Frá árinu 2011 hefur hann verið hluti af og tekið þátt í hinum ýmsu sýningarverkefnum, listviðburðum, málþingum og samkomum um listir, menningu og skapandi samskipti.

 

Erindið er liður í dagskránni Menning á miðvikudögum á vegum Menningarhúsanna í Kópavogi sem eru Bókasafn Kópavogs, Gerðarsafn, Náttúrufræðistofa, Héraðsskjalasafn og Salurinn.

 

Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

11
maí
Salurinn
15:00

Fjölskyldutónleikar með Dúó Stemmu

11
maí
Menning í Kópavogi
12:45

Opnunarhátíð í miðstöð menningar og vísinda

11
maí
Bókasafn Kópavogs
14:00

Söguhetjurnar

11
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Verum memmm

11
maí
Menning í Kópavogi
12:45

Stuðtónar með Lúðrasveit verkalýðsins

11
maí
Bókasafn Kópavogs
13:30

Kórónusmiðja

12
maí
Salurinn
13:30

Kvintettinn Kalais

12
maí
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn um Tölur, staði með Jóni Proppé

12
maí
Bókasafn Kópavogs
12:00

Sögustund með rithöfundi 

27
maí
01
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Plöntuskiptimarkaður

03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs
08:00

Bókamarkaður

Sjá meira

Gerðarsafn

16
maí
Gerðarsafn
09
jún
Gerðarsafn
Heiðar Kári

Sjá meira