01.okt 13:00

Náttúru- og ævintýraferð um Borgarholtið

Náttúrufræðistofa Kópavogs

Frábær útivistadagur fyrir fjölskylduna í Kópavogi.

Ævintýraferð fyrir fjölskylduna um Borgarholtið í leiðsögn Sólrúnar Harðardóttur kennara og líffræðinga af Náttúrufræðistofu Kópavogs. Við skoðum saman skemmtileg náttúrufyrirbæri eins og mosa, fléttur, grös og grjót og veltum fyrir okkur ævintýrunum sem kunna að leynast allt í kring.

Gangan hefst við Náttúrufræðistofu Kópavogs og svo er gengið af stað. Öll hjartanlega velkomin og aðgangur ókeypis.

Sólrún Harðardóttir er kennari og námsefnishöfundur. Hún hlaut Íslensku menntaverðlaunin árið 2006. Sólrún er aðalhöfundur fræðsluvefs fyrir börn á öllum aldri um umhverfið og náttúruna í Kópavogi. 

Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar styrkir Fjölskyldustundir á laugardögum. Viðburðir fara fram alla laugardaga kl. 13 og eru haldnir á víxl á Bókasafni Kópavogs, Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu Kópavogs og Salnum.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

07
júl
Bókasafn Kópavogs
08
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Náttúrufræðistofa Kópavogs

09
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
23
júl
Bókasafn Kópavogs
30
júl
Bókasafn Kópavogs
06
ágú
Bókasafn Kópavogs
11
ágú
16
ágú
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13
ágú
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira