15.nóv 09:00

Opnun | Pure Deli

Gerðarsafn

Veitingastaðurinn Pure deli opnar útibú í Gerðarsafni fimmtudaginn 15. nóvember. Pure deli hefur verið starfræktur í Urðarhvarfi um nokkurt skeið og við fögnum því sannarlega að fá huggulegan stað, frábærar veitingar og góða stemningu á jarðhæð safnsins. Á boðstólum verða hollar samlokur og vefjur, súpur og djúsar en auk þess gott kaffi og meðlæti. Um helgar verður boðið upp á brunch við allra hæfi en á matseðli mái finna barnvæna rétti sem og veganvæna svo e-ð sé nefnt.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

30
apr
10
ágú
Gerðarsafn

Sjá meira