11.jan 13:00 - 15:00

Ó!Rói með ÞYKJÓ

Gerðarsafn

Við opnum skilningarvitin okkar mjúklega á nýju ári og förum skapandi höndum um þann náttúrulega efnivið sem við getum fundið í nærumhverfinu á þessum árstíma.

Ó!Rói er skapandi smiðja fyrir börn og fjölskyldur þeirra með hönnunarteyminu ÞYKJÓ.

Við óróagerð æfum við sjálfa jafnvægislistina og lærum hvernig ólíkir hlutir geta myndað eina samhangandi heild.

Smiðjan hentar börnum í fylgd fullorðinna frá 4 ára aldri og fer fram í Gerðarsafni.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

ÞYKJÓ er þverfaglegt teymi hönnuða sem vinna fyrir börn og fjölskyldur þeirra á sviði upplifunarhönnunar, innsetninga og vöruhönnunar. 

Hönnunarstarf þeirra miðar að því að örva ímyndunarafl og sköpunarkraft barna í samstarfi við mennta- og menningarstofnanir. 

Á meðal nýlegra verkefna er innsetningin Hljóðhimnar í Hörpu, húsgagnalínurnar Kyrrðarrými og Hreiður og þátttökuverkefnið Gullplatan: Sendum tónlist út í geim!

ÞYKJÓ hlaut Hönnunarverðlauna Íslands 2024 fyrir verkefnið Börnin að borðinu. Hópurinn hefur í tvígang hlotið tilnefningu til sömu verðlauna, árin 2021 og 2022 auk tilnefningu til alþjóðlegu YAM verðlaunanna.

Viðburðurinn er liður í viðburðaröðinni Fjölskyldstundir á laugardögum sem styrkt er af lista- og menningar

Deildu þessum viðburði

18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

16
jan
Bókasafn Kópavogs
17
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

18
jan
Bókasafn Kópavogs
18
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
18
jan
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

20
jan
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Salurinn
Jón úr Vör
21
jan
25
jan
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

18
jan
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

25
jan
19
apr
Gerðarsafn
26
jan
Gerðarsafn
26
jan
Gerðarsafn

Sjá meira