Eyjakvöld

Blítt og létt hópurinn úr Eyjum Hefur þig dreymt um að syngja í Salnum í Kópavogi? Nú er tækifærið, Blítt og létt hópurinn verður með Eyjakvöld, þar sem að textum er varpað á vegg og allir syngja með. Upplifðu ekta Brekkusöngsstemningu með fjölskyldu og vinum og kyrjaðu Eyjalögin með íslenskum þjóðlögum í bland. Það verða […]

Sýningar 1996

6. janúar til 21 janúar 1996. Vestursalur: LJÓS OG TÍMI. Ingiberg Magnússon. Grafik. Trérista og blönduð tækni. 13. janúar til 4. febrúar 1996. Austursalur: UMHVERFIS JÖRÐINA Á 80 DÖGUM. Nína Gautadóttir. Málverk. 27. janúar til 11. febrúar 1996. Vestursalur og neðri hæð: BLAÐALJÓSMYNDIR 1995. Blaðamannafélagið og Blaðaljósmyndarafélagið. Bestu blaðaljósmyndir ársins 1995. 17.febrúar til 10. mars […]

Ferðamálaþing höfuðborgarsvæðisins 2023

Markaðsstofa höfuðborgarsvæðisins tekur sín fyrstu skref og boðar til Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins þar sem rætt verður m.a. um málefni tengd sjálfbærni, umhverfisvitun, mannréttindum og nýsköpun í ferðaþjónustu. Dagskrá Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisins Fundarstjóri Guðlaugur Kristmundsson, framkvæmdastjóri FlyOver Opnun Ferðamálaþings höfuðborgarsvæðisinsÞórdís Lóa Þórhallsdóttir, formaður stjórnar Markaðsstofu höfuðborgarsvæðisins Hvernig náum við sátt um skemmtiferðaskipin fyrir árið 2030? Sigurður Jökull Ólafsson, […]

Jóladraumur í Salnum

Söngvararnir:Jóhann SigurðarsonÍris Lind VerudóttirHansaEdgar Smári ásamt föngulegum hópi hljóðfæraleikara, ætla að flytja jóladagskrá er ber yfirskriftina JÓLADRAUMUR í Salnum Kópavogi, sunnudaginn 10. desember n.k. Þar verður nýútgefinni jólatónlist úr smiðju Guðmundar Jónssonar gert skil með textum undir áhrifum frá jólasögunni frægu, Christmas Carol eftir Charles Dickens. Einnig verða teknir til kostanna sígildir og vinsælir jólasmelli […]

Á degi íslenskrar tungu með Jelenu Ciric

Jelena Ciric er söngvaskáld, blaðakona og þýðandi sem hefur verið búsett á Íslandi frá árinu 2016. Hún er fædd í Serbíu, ólst upp í Kanada og bjó á Spáni og í Mexíkó áður en örlögin leiddu hana til Íslands. Hér mun Jelena ræða um íslenskuna út frá sjónarhóli þess sem sest hér að og er […]

Gluggaskraut & bókamerki fyrir Hrekkjavöku

Hrekkjavaka er framundan og hvað er skemmtilegra en að gera gluggana fína með rétta skrautinu. Svo er hægt að kúra inni lesa góða bók og merkja við með nýja hrekkjavökubókamerkinu á meðan náð er í nýjan nammimola. Föndur fyrir allan aldur með frábærum leiðbeinendum frá Hlutverkasetrinu.

Leiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr

Aðalheiður Lilja Guðmundsdóttir, listheimspekingur, verður með leiðsögn um sýninguna Skúlptúr/Skúlptúr í Gerðarsafni. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. Aðalheiður Lilja er sjálfstætt starfandi fræðimaður. Hún nam heimspeki við Háskóla Íslands og listheimspeki við Université Paris I, Panthéon–Sorbonne. Á árunum 2010–2021 starfaði hún sem lektor og fagstjóri listfræða við myndlistardeild Listaháskóla […]

Leiðsögn listamanna | SKÚLPTÚR/SKÚLPTÚR

Verið velkomin á leiðsögn listamanna með Claire Paugam, Elísabetu Brynhildardóttur og Geirþrúði Finnbogadóttur Hjörvar Fimmtudaginn langa, 26. október kl. 17:00 í Gerðarsafni en þær eiga verk á sýningunni Skúlptúr/Skúlptúr.Á Fimmtudeginum langa bjóða listasöfn og sýningarstaðir upp á lengdan opnunartíma og sérvalda viðburði og er Gerðarsafn opið til 21:00. Veitingastaðurinn Krónikan er einnig opinn til 21:00. […]

Sýningar 1996

6. janúar til 21. janúar Vestursalur: LJÓS OG TÍMI. Ingiberg Magnússon. Grafik. Trérista og blönduð tækni. 13. janúar til 4. febrúar Austursalur: UMHVERFIS JÖRÐINA Á 80 DÖGUM. Nína Gautadóttir. Málverk. 27. janúar til 11. febrúar Vestursalur og neðri hæð: BLAÐALJÓSMYNDIR 1995. Blaðamannafélagið og Blaðaljósmyndarafélagið. Bestu blaðaljósmyndir ársins 1995. 17.febrúar til 10. mars Austursalur: Skúlptúr. Steinunn […]

Sverrir Norland | Bókmenntaklúbburinn Hananú

Sverrir Norland rithöfundur heimsækir bókmenntaklúbbinn Hananú og segir frá bókinni Kletturinn sem kom út nýverið. Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Viðburðurinn fer fram á 1. hæð aðalsafns. Öll velkomin og heitt á könnunni. […]

Fíflast með fíflum | Sýningaleiðsögn

Leiðsögn Önnu Henriksdóttur um sýningar Listahóps Hlutverkaseturs á Bókasafni Kópavogs, Náttúrufræðistofu og Gerðarsafni. Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir. —– Á Bókasafni og Náttúrufræðistofu sýnir Listahópur Hlutverkaseturs verk sem unnin eru út frá hugmyndum um fíflablóm en einnig um þá gleði að fíflast. Myndverk, skúlptúrar, bækur, hannyrðavörur og fleira. Við […]

Skiptimarkaður fyrir hrekkjavökubúninga 

Verið velkomin á búningaskiptimarkað á hrekkjavökunni!  Á aðalsafni verður hægt að skiptast á hrekkjavökubúningum í öllum stærðum og gerðum. Gefðu gömlum búningum framhaldslíf og taktu með þér annan í staðinn.  Þeir búningar sem ekki fá nýtt heimili verða gefnir góðgerðarsamtökum.