Lesið á milli línanna

Á fundinum 2. maí tökum við fyrir bókina Minningaskrínið eftir Kathryn Hughes. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 4. apríl tökum við fyrir bókina Að eilífu ástin eftir Fríðu Bonnie Andersen. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 7. mars tökum við fyrir bókina Vonarlandið eftir Kristínu Steinsdóttur. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan húsrúm leyfir. Hlökkum […]
Lesið á milli línanna

Á fundinum 1. febrúar tökum við fyrir bókina Þegar fennir í sporin eftir Steindór Ívarsson. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar konur velkomnar á meðan […]
Lesið á milli línanna

Fyrsti fundurinn á nýju ári verður 4. janúar. Á fundinum 4. janúar tökum við fyrir bókina Orðabók hinna týndu orða eftir Pip Williams. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í […]
Leslyndi með Auði Övu

Leslyndi hverfist um yndislestur og uppáhaldsbækur. Þjóðþekktir bókaunnendur stíga á stokk og deila eftirlætishöfundum og bókakveikjum með gestum. Ævintýri og ástarsögur, dagbækur og draumráðningar, sígildar sögur og samtímaverk, orðið er frjálst. Auður Ava Ólafsdóttir kemur í heimsókn á Bókasafn Kópavogs í upphafi febrúarmánaðar og segir frá nokkrum af sínum uppáhaldsbókum. Aðgangur er ókeypis og öll […]
Leslyndi með Einari Kárasyni

Leslyndi hverfist um yndislestur og uppáhaldsbækur. Þjóðþekktir bókaunnendur stíga á stokk og deila eftirlætishöfundum og bókakveikjum með gestum. Ævintýri og ástarsögur, dagbækur og draumráðningar, sígildar sögur og samtímaverk, orðið er frjálst. Einar Kárason kemur í heimsókn á Bókasafn Kópavogs í upphafi nýs árs og segir frá nokkrum af sínum uppáhaldsbókum. Aðgangur er ókeypis og öll […]
Lesið fyrir hunda

Bókasafn Kópavogs ásamt Vigdísi, vinum gæludýra á Íslandi, býður börnum að lesa fyrir hunda sem hafa fengið sérstaka þjálfun í að hlusta á upplestur. Skráning fer fram á eyrun.osk@kopavogur.is Viðburðurinn er hugsaður fyrir 5-12 ára börn sem eru byrjuð að lesa sjálf. Lestrarstundin er ekki ætluð börnum sem glíma við hundahræðslu heldur er markmiðið að […]
Sýningastjóraleiðsögn um Skúlptúr/Skúlptúr

Brynja Sveinsdóttir og Cecilie Cedet Gaihede bjóða upp á leiðsögn um sýninguna Skúlptúr / Skúlptúr. Aðgangur ókeypis og öll hjartanlega velkomin! Sýningaröðin Skúlptúr/Skúlptúr er nú haldin í fimmta skiptið í Gerðarsafni þar sem leitast er við að kanna hver staða höggmyndalistar sé í samtíma okkar. Sýningaröðin kannar þróun þrívíðrar myndlistar með vísunum í frumkvöðlastarf Gerðar […]
Jólasveifla með Kjalari og félögum

Ljúf og klassísk jólalög í flutningi Kjalars Martinssonar Kollmar, Alexanders Grybos á gítar og Hlyns Sævarssonar á kontrabassa. Þeir félagar taka klassísk jólalög í mjúkri sveiflu. „Hvít jól“ og „Ég verð heima um jólin“ eru á meðal dásamlegra laga sem hljóma munu í túlkun tríósins en tónleikarnir fara fram í Forsal Salarins, hefjast kl. 15 […]
Tilnefndu Jólahús Kópavogs 2023 hér

Er jólahús Kópavogs í götunni þinni? Óskað er eftir tilnefningum um jólahús Kópavogsbæjar. Frestur er til og með 10. desember og skulu tilnefningar sendar inn í gegnum skráningarform á meko.is. Ýttu hér til þess að tilnefna. Úrslit verða kynnt 14. desember en valið á jólahúsi Kópavogsbæjar er í höndum lista- og menningarráðs Kópavogsbæjar. _______________________________________ Njóttu […]
Úkraínsk aðventusmiðja

Í þessari fjöltyngdu aðventusmiðju verður unnið með úkraínsk mynstur og rushnyk sem er útsaumað klæði, skreytt með táknum úr fornri menningu. Í smiðjunni verður þátttakendum boðið að teikna með fatalitum á efni undir áhrifum frá úkraínskum mynstrum. Á staðnum verður allur efniviður til að búa til sína eigin einfalda útgáfu af rushnyk sem þátttakendur geta […]