02.des 13:00 - 15:45

Úkraínsk aðventusmiðja

Gerðarsafn

Í þessari fjöltyngdu aðventusmiðju verður unnið með úkraínsk mynstur og rushnyk sem er útsaumað klæði, skreytt með táknum úr fornri menningu. Í smiðjunni verður þátttakendum boðið að teikna með fatalitum á efni undir áhrifum frá úkraínskum mynstrum. Á staðnum verður allur efniviður til að búa til sína eigin einfalda útgáfu af rushnyk sem þátttakendur geta tekið með sér heim að smiðju lokinni.

Smiðjan hentar öllum aldri en börn skulu koma í fylgd fullorðinna. Smiðjan er á íslensku, ensku og úkraínsku. Smiðjustýrur eru Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir og Iryna Kamienieva.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Smiðjan er liður í viðburðaröð sem er skipulögð í samstarfi menningarhúsanna í Kópavogi og samtakanna Get Together / GETA – hjálparsamtök en markmið þeirra er að vera samskipta- og sköpunarvettvangur fyrir fólk úr ólíkum áttum, flóttafólk, umsækjendur um alþjóðlega vernd, innflytjendur og heimafólk.

Aðventuhátíð í Kópavogi fram fer laugardaginn 2. desember með fjölbreyttri dagskrá fyrir alla fjölskylduna og er úkraínsk aðventusmiðja hluti af hátíðardagskránni. Dagskráin nær hápunkti sínum klukkan 16 þegar ljósin á jólatrénu við Menningarhúsin verða tendruð.

————-

Український різдвяний воркшоп

Багатомовний різдвяний воркшоп буде присвячено українській вишивці: учасникам запропонують розмалювати тканину маркерами, надихаючись традиційними етнічними орнаментами.

Відвідувачі отримають усі необхідні матеріали для розмальовування та виготовлення власного маленького варіанту українського рушника. Воркшоп проведуть українська художниця та кураторка Ірина Камєнєва та ісландська художниця Інгунн Фйола Інторсдоттір.

Воркшоп відкритий для людей будь-якого віку та рівня навичок. Діти повинні бути супроводі дорослих. Долучитися до участі можна в будь-який час протягом воркшопу і провести на заході стільки часу, скільки вам зручно. Воркшоп пройде українською, ісландською та англійською мовами.

Воркшоп є частиною серії заходів, організованих у співпраці між Будинками культури Копавогуру та організацією допомоги Get Together / GETA («Об’єднуймось»), метою якої є створення комунікаційної та творчої платформи для людей різного походження, біженців, заявників на тимчасовий захист,

іммігрантів та місцевих жителів.

Вхід безкоштовний, запрошуємо до участі усіх охочих!
Український різдвяний воркшоп відбудеться у рамках різноманітної програми різдвяного фестивалю «Адвент», що проходитиме у суботу, 2 грудня в місті Копавогур. Кульмінацією програми стане запалювання вогнів на різдвяній ялинці в Будинку культури о 16:00.

———————–

Ukrainian Advent Workshop

In this multilingual workshop participants will get a chance to paint with markers on fabric inspired by traditional Ukrainian patterns. Participants will be provided with all the materials needed to paint and make their own small version of rushnyk. The workshop is facilitated by the Ukrainian artist and curator Iryna Kamienieva and the Icelandic artist Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir.

This workshop is open to individuals of all ages and skill levels but children are expected to be accompanied by an adult. You can stop by at any time during the workshop and stay as long as suits you. The workshop is in Ukrainian, Icelandic and English. The workshop is facilitated by the Ukrainian artist and curator Iryna Kamienieva and the Icelandic artist Ingunn Fjóla Ingþórsdóttir.

This workshop is part of an event series, which is organized in collaboration between the Culture Houses of Kópavogur and the organization Get Together / GETA – hjálparsamtök.

Admission is free and everybody is welcome!

An Advent festival in Kópavogur takes place on Saturday, December 2, with a varied program for the whole family, and the Ukrainian Advent Workshop is part of the festival program. The program reaches its climax at 4 p.m. when the lights on the Christmas tree at Culture Houses are lit.

Deildu þessum viðburði

04
maí
Menning í Kópavogi
13:00

Dr. Bæk í Kópavogi

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

27
apr
Gerðarsafn
27
apr
Bókasafn Kópavogs
27
apr
Gerðarsafn
27
apr
Náttúrufræðistofa Kópavogs
27
apr
Gerðarsafn
28
apr
Salurinn
30
apr
Bókasafn Kópavogs
30
apr
02
maí
Menning í Kópavogi
04
maí
Salurinn
06
maí
11
maí
Bókasafn Kópavogs
03
jún
08
jún
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

27
apr
Gerðarsafn
27
apr
Gerðarsafn
27
apr
Gerðarsafn

Sjá meira