Skyndihjálp | Foreldramorgunn

Ólafur Ingi Grettisson, slökkviliðsmaður og skyndihjálparkennari, kennir foreldrum helstu atriði í skyndihjálp. Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu. Fylgist með í Facebook-hópnum Foreldramorgnar | Bókasafn Kópavogs.  Ókeypis aðgangur og öll velkomin.

Skynjunarsögustund | Foreldramorgunn

Eyrún Ósk leikari og rithöfundur og Gréta Björg munu lesa sögur fyrir börnin, þar sem þær leggja áherslu á skynjun og hvernig hægt er að vekja áhuga ungra barna á sögum og bókum.  Foreldramorgnar eru frábært tækifæri fyrir foreldra og ung börn þeirra til að hittast og eiga rólega stund saman á safninu. Fylgist með í […]

Himinn & jörð | Dægurlagaperlur Gunnars Þórðarsonar

Gunnar Þórðarson er einn ástsælasti tónlistarmaður þjóðarinnar fyrr og síðar. Hann hefur samið yfir 800 lög og hefur auk þess samið tónlist fyrir kvikmyndir og söngleiki. Einnig hefur hann útsett og stjórnað upptökum á fjölda hljómdiska. Á síðustu árum hefur Gunnar í vaxandi mæli fengist við klassíska tónlist og hefur Sinfóníuhljómsveit Íslands flutt nokkur verka […]

Un dur og formerki

Herdís Anna Jónasdóttir, sópran og Bjarni Frímann Bjarnason, píanóleikari frumflytja tvo nýja ljóðaflokka sem og önnur sönglög, þar af nokkur í nýjum útsetningum, eftir tónskáldin Halldór Smárason og Finn Karlsson. Herdís Anna Jónasdóttir sópran, hefur á ferli sínum öðlast mikla reynslu í flutningi á margs konar tónlist, jafnt ljóðasöng sem óperu, kirkjutónlist og belcanto, söngleikjum […]

Allar leiðir liggja til Parísar

París hefur sögulega alltaf verið vagga byltinga en varð á fyrri hluta 20. aldar miðstöð lista og menningar. Fjöldi listrænna hreyfinga fæddist þar, götur og kaffihús borgarinnar urðu goðsagnakenndir samkomustaðir listamanna. Zeynep Ücbasaran og Peter Máté hafa unnið að „Allar leiðir liggja til Parísar: Tónlist fyrir tvö píanó“ síðustu fjögur ár. Verkefnið inniheldur tónsmíðar eftir […]

Hugleiðingar um jökulvatn og ást

„Hugleiðingar um jökulvatn og ást“ er lagaflokkur eftir Hróðmar I. Sigurbjörnsson, byggður á ljóðabók Ingunnar Snædal, „Guðlausir menn, hugleiðingar um jökulvatn og ást“ frá árinu 2006. Í þremur sms-ljóðum, sem eru vistuð en ekki send, lýsir ung stúlka tilfinningum sínum til annarrar stúlku. Henni er fylgt eftir í hversdagsleikanum, þar sem segir frá ýmsu; dauða […]

Dáland

John Dowland (1563–1626) og Henry Purcell (1659–1695) voru áhrifamikil ensk  tónskáld sem voru meistarar í að semja flóknar, fallegar og tilfinningaríkar laglínur.  Heiða Árnadóttir, söngkona, Eiríkur Orri Ólafsson, trompetleikari, og Róberta Andersen, rafgítarleikari, ætla að flétta þessar laglínur inn í nýjan hljóðheim og sameina það gamla og nýja í fallegu tónlistar ferðalagi. Þau munu endurskapa […]

Tónfölsunarverkstæðið

Heimurinn þekkir sögur um snjalla málverkafalsara sem eytt hafa ævi sinni í að ná tökum á leik ljóss og skugga 16. aldar, á pensilstrokum Vermeers eða hárnákvæmum hlutföllum da Vincis. En hvað ef þessi glæpsamlega rómantík væri raunar grasserandi í annarri listgrein? Hvað ef einhver þeirra tónverka sem við þekkjum og teljum vera eftir Palestrina, […]