Lesið á milli línanna

Á fundinum 4. september tökum við fyrir bókina ,,Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu“ eftir Olgu Tokarczuk. Bókaklúbburinn hentar öllum hressum konum sem vilja hittast, lesa á milli línanna og spjalla um yndislestur á léttu nótunum. Lesin er ein bók á mánuði sem er svo rædd fyrsta fimmtudag í mánuði á fundum klúbbsins. Allar […]

Á grænni grein

Grétar Örvarsson, Páll Rósinkranz, Unnur Birna og Ragnheiður Gröndal skapa sanna hátíðarstemningu þar sem gleði og tilhlökkun svífa yfir Salnum.. Þau munu flytja vinsæl og þekkt jólalög sem sækja hlýjar minningar liðinna jóla og kveikja hinn sanna jólaanda. Grétar og Pál þarf ekki að kynna. Þeir hafa fyrir löngu sungið sig inn í hjörtu þjóðarinnar. […]

Söngleikjastælar | Viðlag

Söngleikjastælar snúa aftur vegna fjölda áskoranna. Bjarni Snæbjörns og Sigga Eyrún mæta í Salinn með tónleikaröðina Söngleikjastæla.  Tónleikaröðin sló í gegn í fyrra og er óður til söngleikjanna þar sem ný og gömul söngleikjatónlist fær að njóta sín í meðförum reyndra söng-leikara ásamt hljómsveit. Gestir kvöldsins eru gleðisprengjurnar í Söngleikjakórnum Viðlagi. Viðlag hefur stimplað sig […]

Lesið fyrir hunda

Bókasafn Kópavogs ásamt Vigdísi, vinum gæludýra á Íslandi, býður börnum að lesa fyrir hunda sem hafa fengið sérstaka þjálfun í að hlusta á upplestur. Skráning fer fram á eyrun.osk@kopavogur.is  Athugið að barnið er ekki skráð fyrr en staðfestingarpóstur með tímasetningu hefur borist. Aðeins eru sex laus pláss í hvert sinn. Viðburðurinn er hugsaður fyrir 5-12 […]

Lesið fyrir hunda

Bókasafn Kópavogs ásamt Vigdísi, vinum gæludýra á Íslandi, býður börnum að lesa fyrir hunda sem hafa fengið sérstaka þjálfun í að hlusta á upplestur. Skráning fer fram á eyrun.osk@kopavogur.is  Athugið að barnið er ekki skráð fyrr en staðfestingarpóstur með tímasetningu hefur borist. Aðeins eru sex laus pláss í hvert sinn. Viðburðurinn er hugsaður fyrir 5-12 […]

Lesið fyrir hunda

Bókasafn Kópavogs ásamt Vigdísi, vinum gæludýra á Íslandi, býður börnum að lesa fyrir hunda sem hafa fengið sérstaka þjálfun í að hlusta á upplestur. Skráning fer fram á eyrun.osk@kopavogur.is  Athugið að barnið er ekki skráð fyrr en staðfestingarpóstur með tímasetningu hefur borist. Aðeins eru sex laus pláss í hvert sinn. Viðburðurinn er hugsaður fyrir 5-12 […]

Lesið fyrir hunda

Bókasafn Kópavogs ásamt Vigdísi, vinum gæludýra á Íslandi, býður börnum að lesa fyrir hunda sem hafa fengið sérstaka þjálfun í að hlusta á upplestur. Skráning fer fram á eyrun.osk@kopavogur.is  Athugið að barnið er ekki skráð fyrr en staðfestingarpóstur með tímasetningu hefur borist. Aðeins eru sex laus pláss í hvert sinn. Viðburðurinn er hugsaður fyrir 5-12 […]

Söngleikjastælar | Fjölskyldutónleikar

Söngleikjastælar snúa aftur vegna fjölda áskoranna. Bjarni Snæbjörns og Sigga Eyrún mæta í Salinn með tónleikaröðina Söngleikjastæla.  Tónleikaröðin sló í gegn í fyrra og er óður til söngleikjanna þar sem ný og gömul söngleikjatónlist fær að njóta sín í meðförum reyndra söng-leikara ásamt hljómsveit. Sprúðlandi fjölskyldutónleikar um miðjan dag þar sem börn á öllum aldri […]

Söngleikjastælar | Salka Gústafsdóttir & Jóhann Sigurðarson

Söngleikjastælar snúa aftur vegna fjölda áskoranna. Bjarni Snæbjörns og Sigga Eyrún mæta í Salinn með tónleikaröðina Söngleikjastæla.  Tónleikaröðin sló í gegn í fyrra og er óður til söngleikjanna þar sem ný og gömul söngleikjatónlist fær að njóta sín í meðförum reyndra söng-leikara ásamt hljómsveit. Gestir kvöldsins verða nýstirnið Salka Gústafsdóttir og þjóðargersemin Jóhann Sigurðarson en […]

Plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands

Árlegur plöntuskiptidagur Garðyrkjufélags Íslands fer fram við aðalsafn, fyrir utan barnadeildina á 1. hæð, laugardaginn 6. september kl. 12-14. Komdu með pottaplöntur og afleggjara, inniblóm og útiblóm, stór og smá og taktu plöntu með þér heim í staðinn. Allt grænt og vænt velkomið!

Mögnuð en órafmögnuð

Pálmi Sigurhjartarson & Stefanía Svavarsdóttir / Tónleikar í Salnum. Pálmi Sigurhjartarson og Stefanía Svavarsdóttir hafa sem dúett leikið og sungið sig inn í hjörtu landsmanna sem og erlendra tónleikagesta, bæði með yfirgrips mikilli þekkingu á helstu stílum dægurtónlistar sem og túlkun í hæsta gæðaflokki. Síðastliðið ár hafa þau vakið mikla athygli í tónleikaröðinni Midday Music […]