MEKÓ ratleikur

Skemmtilegur ratleikur útbúinn af ungum Kópavogsbúum fyrir unga Kópavogsbúa.
Flokkstjórinn 2023

Útileikhús um unglinga og illgresi.
Söngleikurinn Tjarnarbotn

Söngleikur fyrir yngstu kynslóðina.
Ókeypis aðgangur.
KLARA ELÍAS

Söngvaskáld er röð innilegra tónleika þar sem söngvaskáld spila lög sín og segja frá tilurð laganna.
HILDUR

er Söngvaskáld
AXEL FLÓVENT

FORSALA HEFST 17. JÚNÍ
UNNSTEINN MANUEL

FORSALA HEFST 17. JÚNÍ
UNA TORFA

FORSALA HEFST 17. JÚNÍ
Flokkstjórinn 2023

Útileikhús um unglinga og illgresi.
KLASSÍSKT POPP | Páll Óskar og Kristín

Klassísk poppveisla þar sem Páll Óskar og Kristín syngja lögin sem við elskum öll ásamt 16 manna stórhljómsveit.
Sumarlestrargleði með Gunnari Helgasyni

Bókasafn Kópavogs ýtir sumarlestrinum 2023 úr vör með sumarlestrargleði á aðalsafni. Gunnar Helgason rithöfundur kemur í heimsókn, les úr bókunum sínum og veitir krökkunum lestrarhvatningu fyrir sumarið. Starfsfólk safnsins aðstoðar einnig lestrarhesta og foreldra við að finna réttu bækurnar til að lesa í sumar. Viðburðurinn verður haldinn á 1. hæð aðalsafns. Skráðu þig í sumarlesturinn […]
Plöntuskiptimarkaður

Hefurðu fengið leiða á blómunum í stofunni? Vantar þig nýja plöntu í eldhúsið eða á pallinn? Komdu með pottaplöntu(r), blóm og/eða afleggjara á aðalsafn og sjáðu hvort þú finnir eitthvað spennandi í staðinn. Inni- og útiblóm velkomin! Plöntuskiptimarkaðurinn fer fram á 2. hæð aðalsafns dagana 5. júní til 1. júlí.