Aðventuhátíð Lindakirkju

Sunnudaginn 18. desember veruður Aðventuhátíð Lindakirkju haldin. Fram koma, auk Kórs Lindakirkju, Barnakór og Unglingagospelkór Lindakirkju undir stjórn mæðgnanna Áslaugar Helgu og Hjördísar Önnu, Regína Ósk og SVenni Þór, V’G og Rolf og Ulla, svo eitthvað sé nefnt. Allur ágóði af aðventuhátíðinni rennur í Líknarsjóð Lindakirkju.

Jólaball Kópavogskirkju

Kópavogskirkja verður með jólaball í Safnaðarheimilinu Borgum. Jólalögin óma, jólasveinarnir koma í heimsókn með léttar gjafir og óvæntur leynigestur mætir í heimsókn sem mun gleðja börnin.

Komd’inn: How to make institutions accessible?

Lokaviðburðurinn í dagskrá Komd‘inn í Gerðarsafni er samtal milli Rafał Lis listfræðings og baráttumanns fyrir aðgengilegri list og menningu og Wiolu Ujazdowska myndlistarkonu og verkefnastjóra. Á fundinum munum við ræða leiðir til að gera listastofnanir aðgengilegri og hvernig við getum stofnað til menningarviðburða þar sem jafnrétti er í fyrirrúmi, byggt á reynslu Rafał. Öll eru […]

Kakójól

Karlakór Kópavogs býður til árlegra jólatónleika. Gestakór: Skólakór Kársnesskóla Einsöngvarar: Garðar Eggertsson, Íris Sveinsdóttir og Rosmary Atieno Píanóleikari: Einar Bjartur Egilsson Stjórnendur: Sigurður Helgi Oddson og Álfheiður Björgvinsdóttir Húsið opnar klukkan 15:00 Miðaverð er 4000 kr. en frítt inn fyrir börn Miðasala á tix.is

Jólatónleikar Kvennakórs Kópavogs

Kvennakór Kópavogs ásamt Margréti Eir kórstjóra flytur langþráð jólaprógram. Sérstakur gestur er Erna Hrönn Ólafsdóttir og hljómsveitina skipar Helgi Reynir Jónsson á píanó og gítar, Þorgrímur Jónasson á bassa og Einar Scheving á trommur. Tónleikarnir verða haldnir í Digraneskirkju, sunnudaginn 4. desember kl. 17:00 og húsið opnar 16:30, ónúmeruð sæti. Miðasala fer fram á tix.is […]

Afmæli Kópavogskirkju – hátíðarguðsþjónusta

Kópavogskirkja fagnar 60 ára afmæli. Frú Agnes M. Sigurðarsdóttir, biskup, vísiterar söfnuðinn og prédikar. Lenka Mátéóva, tónlistarstjóri kirkjunnar, leiðir sannkallaða tónlistarveislu. Prestar og djákni safnaðarins þjóna við athöfnina ásamt fjölda fólks úr sögu safnaðarins. Að lokinni guðsþjónustu verður afmælismóttaka í Borgum, safnaðarheimili kl. 12.15 Á þessari aðventu verður meira en eingöngu hefðbundin aðventudagskrá í Kópavogskirkju […]

Aðventukvöld í Kópavogskirkju

Klassískt aðventukvöld með jólalestrum, kertaljósi og fallegri aðventutónlist. Skólakórar Kársness og Kór Kópavogskirkju syngja aðventulög og jólasálma. Fulltrúar Tónlistarskóla Kópavogs leika á hljóðfæri. Lenka Matéóvá og Álfheiður Björgvinsdóttir stýra kórum. Prestar og djákni safnaðarins taka á móti fólki og leiða stundina. Öll hjartanlega velkomin Á þessari aðventu verður meira en eingöngu hefðbundin aðventudagskrá í Kópavogskirkju. […]

Jólamarkaður Áss Styrktarfélags

Jólamarkaður styrktarfélagsins þar sem seldar verða vörur unnar af starfsmönnum í Ási vinnustofu, Bjarkarás, Lækjarás og Smíkó. Léttar veitingar og jólastemning. Öll velkomin.

Jólastund Hjallakirkju

Jólastund Hjallakirkju verður haldin sunnudaginn 4. desember kl.17:00.Stórkostleg tónlistarveisla þar sem fram koma: Lögreglukórinn, Rokkkór Íslands, RADDADADDA, VOX GOSPEL og VÆB. Frítt er inn og því gott að mæta tímanlega til að ná sér í gott sæti. Húsið opnar kl.16:15

Jólatónleikar Kórs Lindakirkju

Kór Lindakirkju heldur glæsilega jólatónleika sunnudagskvöldið 11. desember kl. 20:00 í Lindakirkju undir stjórn Óskars Einarssonar.Á dagskránni eru gömul og góð jólalög í bland við ný sem koma öllum í jólaskap. Sérstakir gestir eru söngvararnir Regína Ósk Óskarsdóttir og Íris Lind Verudóttir.Hljómsveitina skipa Óskar Einarsson, Pétur Erlendsson, Páll Elfar Pálsson, Brynjólfur Snorrason og Rafn Hlíðkvist.Hljóðmaður […]