Geómetría

Sýning á verkum íslenskra listamanna sem voru í forystu geómetrískrar abstraktlistar á 6. áratugnum. Var þetta í fyrsta sinn í íslenskri listasögu sem hópur íslenskra listamanna var samstíga því sem var að gerast á alþjóðavettvangi.

Opnun á Geómetríu

Verið velkomin á opnun sýningarinnar í Gerðarsafni. Ásdís Kristjánsdóttir, bæjarstjóri Kópavogs, opnar sýninguna.

Ethereality

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.

Barrokk – óperu – jazz

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.

Öskubuska og Hnotubrjóturinn

Tónleikaröðin TÍBRÁ er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogs og hefur skipað stóran sess í íslensku tónlistarlífi.

Æfingin skapar meistarann

**English below** Æfingin skapar meistarann er samstarfsverkefni Bókasafns Kópavogs og Rauða krossins. Verkefnið er ætlað fólki af erlendum uppruna til að æfa sig í íslensku og kynnast öðru fólki í leiðinni. Nauðsynlegt er að hafa einhvern grunn í íslensku til að geta tekið þátt. Hist verður í fjölnotasal á 1. hæð annan hvern laugardag á aðalsafni […]