Listamannaspjall | GERÐUR esque

Tinna Guðmundsdóttir og Melanie Ubaldo verða með listamannaspjall.
Hangs í Hamraborg með Kamillu Einarsdóttur

Gönguleiðsögn með höfundi Kópavogskrónikunnar
Gerður ferðalangur

Verið velkomin í smiðjuna Gerður ferðalangur, laugardaginn 9. maí kl. 13-15. Gerður ferðalangur er leir- og teiknismiðja ætluð allri fjölskyldunni og skoðar hvernig ferðalög Gerðar höfðu áhrif á verk hennar. Smiðjan verður óháð tungumáli og er ætluð allri fjölskyldunni. Leiðbeinendur tala íslensku, arabísku, frönsku, ensku og er markmiðið að byggja upp samskipti þvert á tungumál […]
Fyrirlestur I Innsæi í list

Sjónarhorn á framtíðina með Edward de Boer.
Sumarbræðingur I 23. júlí

Opið til kl. 21:00 í Gerðarsafni og Pure Deli
Skoðað og skynjað I Foreldramorgnar

Ungabörnum og foreldrum þeirra er boðið í skapandi samverustund á Gerðarsafni.
Lokahátíð Skapandi sumarstarfa

Fimmtudagurinn 25.júlí frá 17.30 – 19.30
Tónleikar Bachelsis

Sumartónleikar Bachelsis verða haldnir næsta fimmtudag kl. 18. í sýningarsal Gerðarsafns
Alsjáandi | Vetrarhátíð í Kópavogi

Ósamþykktar skissur Gerðar Helgadóttur að altaristöflu.
Sýningaleiðsögn | Menning á miðvikudögum

Brynja Sveinsdóttir, safnstjóri Gerðarsafns og sýningastjóri, býður upp á leiðsögn.
Lokað 1.maí

Lokað verður í Gerðarsafni á baráttudegi verkalýðsins 1.maí.
Opnun | Pure Deli

Veitingastaðurinn Pure deli opnar útibú í Gerðarsafni fimmtudaginn 15. nóvember.