Leiðsögn | Afrit

Brynja Sveinsdóttur sýningarstjóri leiðir gesti um sýninguna Afrit
Listasmiðja fyrir fullorðna | Hamraborg Festival

Hlutbundin þrá | Guðlaug Mía Eyþórsdóttir leiðir listasmiðju fyrir fullorðna.
Að ná í ljósið I Fjölskyldustund

Tilraunir með kol og hnoðleður, ath. hlífðarfatnaður æskilegur.
Drekasmiðja I Fjölskyldustund

Gerum dreka úr léttum efnum og fljúgum og leikum!
Sunnudagsleiðsögn með safnstjóra | Gerður | Yfirlit

Leiðsögn um sýninguna Gerður: Yfirlit, sem tekur breytingum síðar í mánuðinum
Kyrrðarstund í Kyrrðarrýmum

Tónlistar – og hugleiðslustund með Melkorku Ólafsdóttur.
Fjölskyldustund | Ratleikur

Komdu í ratleik! Leikarar aðstoða við að leysa þrautir og hafa gaman í splunkunýjum ratleik Menningarhúsanna.
Listsmiðja fyrir börn | HönnunarMars

Hanna Dís Whitehead með smiðju fyrir börn
Leiðsögn með meistaranemum í hönnun

Meistaranemar í hönnun leiða gesti um útskriftarsýninguna
Gerðarsafn er lokað 30.maí

Gerðarsafn er lokað 30.maí, uppstigningardag.
Fjölskyldustund

Eiga seiðkarlar og galdrakonur eitthvað sameiginlegt með nútíma vísindamönnum?
Leiðsögn | GERÐUR esque

Sylvía Lind Birkiland og Arnþór Ægisson með leiðsögn.