Gjörningafestival | Leið #28

Velkomin á þriðja kvöld gjörningafestivals Gerðarsafns og Hamraborg Festivals, Leið #28, fimmtudaginn 15. maí í Gerðarsafni. Listafólk sem kemur fram á Leið #28: Andrea Vilhjálmsdóttir og Lóa Björk BjörnsdóttirFelix Urbina AlejandreGunnar GunnsteinssonUnnur Andrea Einarsdóttir Sýningarstjórn: Hamraborg Festival / Pétur Eggertsson. Öll velkomin!

Sumarblóm á Lindasafni

Sumarblóm í öllum regnbogans litum verða til í þessari notalegu fjölskyldusmiðju í tilefni Barnamenningarhátíðar.  Börn og fjölskyldur geta komið saman, mótað litskrúðug sumarblóm úr silkipappír og málað og skreytt ílát fyrir blómin til að hvíla í. Hægt verður að taka blómin og ílátin með sér heim að smiðju lokinni. Smiðjan fer fram á Lindasafni milli […]

Glimmersturta og alls konar afmælislög

Glæsileg tónleikadagskrá í tilefni af Barnamenningarhátíð í Kópavogi og stórafmæli Kópavogsbæjar sem fagnar sjötugsafmæli sínu á þessum degi, 11. maí 2025. Kórar Kársnesskóla, Hörðuvallaskóla og Smáraskóla stíga á svið Salarins og Marimbusveit Smáraskóla heldur uppi funheitu stuði í forsal Salarins. Dagskrá: Kl. 14Aldrei látum fjörið fallaKórar úr Kársnesskóla flytja tónlist úr öllum áttum undir stjórn […]

Baldur Snær Bachmann

Baldur Snær BachmannBA Nýmiðlatónsmíðar Baldur Snær Bachmann (f. 2001) er Íslenskur raftónlistarmaður og pródúser sem hóf nám við Listaháskóla Íslands árið 2022 og stefnir nú á útskrift með BA í Nýmiðlatónsmíðum. Baldur stundaði hefðbundið tónlistarnám ungur en færði sig fljótt yfir á stafrænt form og byrjaði að pródúsera hip-hop og raftónlist. Í gegnum námið hefur áhersla og […]

Opnun | Guðrún Bergsdóttir

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningu á verkum Guðrúnar Bergsdóttur miðvikudaginn 30. apríl kl. 18:00 í Gerðarsafni. Gerðarsafn heiðrar Guðrúnu Bergsdóttur (1970–2024) og listferil hennar með yfirlitssýningu í sýningarstjórn Hildigunnar Birgisdóttur. Samhliða sýningunni kemur út bókin Hugarheimar sem fjölskylda Guðrúnar kom fallega til leiðar í samstarfi við Hörpu Björnsdóttur með myndum af verkum og greinum […]

Árni Húmi Aðalsteinsson

Árni Húmi AðalsteinssonBA Hljóðfæratónsmíðar Árni Húmi Aðalsteinsson is an Icelandic composer, producer & sound engineer who has studied music and music related programming in Berlin and Reykjavík. He is now graduating with B.A. in Orchestral Composition from the music department of the Icelandic Academy of Arts. ÁH(rif)  Viðfangsefni verksins er nokkurs konar lifandi gagnvirk umgjörð […]

Opnun | Barbara

Verið hjartanlega velkomin á opnun sýningarinnar Barböru miðvikudaginn 30. apríl kl. 18:00 í Gerðarsafni. Barbara Árnason spratt upp úr einu myndlistarumhverfi og skaut rótum í öðru. Hún var fædd í Hampshire í Suður Englandi árið 1911 og ólst upp í samfélagi sem hafði mótast af hraðri nútímavæðingu með þéttbýlismyndun, tækniframförum og uppbyggingu iðnaðarborga. Þar sem […]

Rebekka Blöndal

Rebekka BlöndalB. Mus. Ed. Rytmískt söng- og hljóðfærakennsla Rebekka Blöndal hefur vakið athygli síðastliðin ár með tónsmíðum sínum og jazzsöng og er ein af fremstu jazzsöngkonum landsins. Hún hlaut Íslensku Tónlistarverðlaunin fyrir söng ársins 2022 og hefur hlotið 2 tilnefningar síðan.  Á efnisskránni verða eingöngu lög eftir Rebekku. FlytjendurRebekka Blöndal – söngur og ukelele, Magnús […]

Stirnir Kjartansson

Stirnir KjartanssonBA Nýmiðlatónsmíðar Stirnir Kjartansson er gítarleikari, lagasmiður, tónskáld o.fl. Hann er yfirleitt kenndur við senuna í kringum listasamlagið post-dreifingu og hefur hann verið í ótal mörgum hljómsveitum í gegnum árin og spilað og unnið með fjölbreyttri flóru listafólks. Seinustu árin hefur Stirnir rannsakað þau akústísku fyrirbæri sem kunna að birtast í háværum og ómstríðum […]

Konrad Stanislaw Groen

Konrad Stanislaw GroenBA Nýmiðlatónsmíðar Konrad Groen – Polish sound artist born in 1994. He is a student of new media composition at the Iceland University of the Arts. He designs hardware and software musical instruments, merging DIY electronics with deep sonic exploration. His work primarily focuses on various synthesis and sound processing techniques, both in […]

Una Mist Óðinsdóttir

Una Mist ÓðinsdóttirBA Nýmiðlatónsmíðar Una Mist er tónlistarframleiðandi, hljóðlistakona og hljóðfærasmiður. Hún lærði ung á fiðlu og selló, en fann síðar sína rödd í raftónlist. Hún sækir innblástur í eigið umhverfi og nýtir efnivið úr náttúrunni til að hanna og smíða sín eigin rafhljóðfæri. KuðungurKuðungur er tvíþætt verk sem samanstendur af átta laga hljómplötu og […]

Högni Gunnar Högnason

Högni Gunnar HögnasonB.Mus. Hljóðfæraleikur Högni Gunnar er fæddur þann 19.desember, árið 2002 og hóf Suzuki-sellónám fimm ára að aldri hjá Örnólfi Kristjánssyni í Tónskóla Sigursveins D. Kristinssonar. Högni Gunnar lærði hjá Örnólfi í heil tíu ár en að þeim loknum fór hann til Gunnars Kvaran. Hann naut handleiðslu Gunnars Kvaran næstu fjögur árin eða þar […]