MIMRA útgáfutónleikar

MIMRA fagnar útgáfu plötunnar Finding Place í Salnum þann 1. apríl næstkomandi. Öllu verður til tjaldað á þessum upptöku- og útgáfutónleikum ásamt hljómsveit.

Vísindasmiðja Háskóla Íslands

Vísindasmiðja Háskóla Íslands býður forvitnum börnum að koma og kynnast undrum vísindanna í fróðlegri og skemmtilegri fjölskyldustund á aðalsafni

Sýningaleiðsögn með Brynju Sveinsdóttur

Brynja Sveinsdóttir, safnstjóri Gerðarsafns og sýningastjóri, býður upp á leiðsögn um sýningar Santiago Mostyn & Elínar Hansdóttur og Úlfs Hanssonar miðvikudaginn 9.mars kl. 12:15.Aðgangur er ókeypis og öll velkomin.

Vetrarfrí í Kópavogi

Leiðsögn, listasmiðjur, föndur og bíó eru á meðal þess sem verður í boði 17. – 19. febrúar í Gerðarsafni, Náttúrufræðistofu og Bókasafni Kópavogs.

Vörpun eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur

Á Vetrarhátíð í Kópavogi verður verki eftir Sirru Sigrúnu Sigurðardóttur varpað á Kópavogskirkju föstudags- og laugardagskvöldið 4. – 5. febrúar frá 18 – 23.