Björn Thoroddsen og Janne Schaffer

Þessir tónleikar eru í hinni árlegu tónleikaröð, ”Gítarveisla Björns Thoroddsen” og verður þetta í 21. skiptið sem hátíðin er haldin. Sérstakur gestur verður sænski stórgítarleikarinn Janne Schaffer og auk hans verður með í för, samlandi hans, píanóleikarinn og söngvarinn Jonas Gideon. Gitarleikararnir Björn Thoroddsen og Janne Schaffer leika á tónleikum í Salnum í Kópavogi föstudaginn […]
Þrettándatónleikar með Ragnheiði Gröndal

Verið velkomin á þrettándatónleika fyrir börn þar sem Ragnheiður Gröndal syngur lög sem byggja á íslensku þjóðsögunum, svo sem lög um jólaköttinn, Grýlu, jólasveinana og tröllabörnin, sem og lög um álfa, huldufólk, tröll o.fl. Tónleikarnir eru partur af verkefninu ,,Blásum lífi í þjóðsögurnar“ sem er styrkt af Barnamenningarsjóði. Frítt inn og öll velkomin
Skúlptúr og jólasmörre!

Skúlptúr og smörre er hugguleg kvöldstund í Gerðarsafni fyrir fullorðna þar sem við vinnum að gerð skúlptúra, frá hugmynd að listaverki. Miðvikudaginn 4. desember verður boðið upp á smurbrauð og léttar veitingar frá veitingastaðnum Krónikunni með jólalegu ívafi. Listasmiðjan er hugsuð sem skemmtileg og skapandi upplifun undir handleiðslu myndlistarmanns sem mun leiða gesti inn í […]
Skiptimarkaður jólasveinsins

Skiptimarkaður jólasveinsins er á 2. hæð aðalsafns. Jólasveinarnir vilja ýta undir hringrásarhagkerfið og hafa því fengið aðsetur hjá okkur fyrir dótaskiptimarkað. Þar má bæði skilja eftir og/eða taka dót, án allra kvaða. Skiptimarkaðurinn verður opinn til 23. desember.
Aðventutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á 1. hæð aðalsafns dagana 5. desember, 12. desember og 19. desember kl. 16:00. Piparkökur og hugguleg stemning. Öll velkomin!
Aðventutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á 1. hæð aðalsafns dagana 5. desember, 12. desember og 19. desember kl. 16:00. Piparkökur og hugguleg stemning. Öll velkomin!
Aðventutónleikar Tónlistarskóla Kópavogs

Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs spila ljúfa jólatónlist fyrir gesti og gangandi á 1. hæð aðalsafns dagana 5. desember, 12. desember og 19. desember kl. 16:00. Piparkökur og hugguleg stemning. Öll velkomin!
Jólalundur

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 13 og 15. Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakappi Hurðaskellis, risastóra jóladagatalinu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja í fataskápinn í Grýluhelli. Dagskráin […]
Jólalundur

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 13 og 15. Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakappi Hurðaskellis, risastóra jóladagatalinu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja í fataskápinn í Grýluhelli. Dagskráin […]
Jólalundur

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 13 og 15. Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakappi Hurðaskellis, risastóra jóladagatalinu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja í fataskápinn í Grýluhelli. Dagskráin […]
Jólalundur

Verið hjartanlega velkomin í Jólalund í Guðmundarlundi þar sem fram fer dásamleg fjölskyldudagskrá, alla sunnudaga fram að jólum á milli 13 og 15. Ekki missa af jólaballinu hennar Rófu, tengingakappi Hurðaskellis, risastóra jóladagatalinu, sveimandi ævintýraverum, blaðskellandi jólasveinum, rjúkandi heitu kakói, splunkunýjum ratleikjum, jólaföndri í dásamlegri náttúru eða því að kíkja í fataskápinn í Grýluhelli. Dagskráin […]
Slagharpan syngur – íslensk píanóhátíð

Slagharpan syngur er íslensk píanóhátíð, stofnuð árið 2024. Á hátíðinni er íslensk píanótónlist í forgrunni frá hinum ýmsu tímabilum. Hátíðin saman stendur af fjöbreyttum viðburðum s.s. tónleikum, fyrirlestrum og kynningum.< Dagskrá hátíðarinnar fer fram á fjórum stöðum í Reykjavík, þ.e. í Listaháskóla Íslands, Menntaskóla í tónlist, Hannesarholti og Salnum í Kópavogi. Um 50 flytjendur, kennarar […]