Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Einar Lövdahl | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Einar Lövdahl verður gestur í bókmenntaklúbbnum Hananú miðvikudaginn 16. október kl. 16:00 Einar Lövdahl er höfundur bókarinn Gegnumtrekkur en hann mun ræða tilurðar bókarinnar og lesa úr henni fyrir gesti. Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – […]

Eyrún Ósk Jónsdóttir | Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Eyrún Ósk verður gestur í Hananú miðvikudaginn 2. október kl. 16:00.  Hún mun fjalla um bók sína Guðrúnarkviðu og lesa úr henni fyrir gesti. Eyrún Ósk hefur gefið út 16 bækur, ljóðabækur, barna og unglingabækur, skáldsögur og myndskreytta barnabók. Þá hefur hún einnig skrifað kvikmyndahandrit, leikrit, smásögur og greinar í blöð og tímarit.  Bókmenntaklúbburinn Hananú! […]

Bókmenntaklúbburinn Hananú!

Bókmenntaklúbburinn Hananú! hittist í Huldustofu á 3. hæð aðalsafns.  Annan hvern miðvikudag hittist á bókasafninu fremur siðprúður hópur fólks og ræðir hinar fögru orðlistir. Komið bara og gangið í bæinn, tölum um bækur – og Hananú! Fylgist með í Facebook-hópnum Bókmenntaklúbburinn Hananú | Bókasafn Kópavogs.

Krakkaleiðsögn á sumardegi

Örn Alexander Ámundason myndlistarmaður býður upp á krakkaleiðsögn um sýningar Sóleyjar Ragnarsdóttur og Þórs Vigfússonar, Hjartadrottningu og Tölur, staðir sem nú standa yfir í Gerðarsafni. Aðgangur á leiðsögnina er ókeypis og krakkar og fjölskyldur hjartanlega velkomin. —— Á sýningunni Hjartadrottning birtist áhorfendum heillandi hugar- og efnisheimur myndlistarkonunnar Sóleyjar Ragnarsdóttur. Ofurskrautleg málverk og skúlptúrar af ýmsum stærðum og […]

Geimveruslamm og brúðusmiðja

Ungir myndlistarmenn úr 8. 9. og 10. bekkjum Kársnesskóla sýna brúðuskúlptúra og vídeóverk sem unnið var í smiðjum hjá myndlistarmönnunum Styrmi Erni Guðmundssyni og Agötu Mickiewicz í tilefni Barnamenningarhátíðar. Brúðurnar eru innblásnar af geimverum sem lenda á plánetunni jörð til að taka þátt í hæfileikakeppni. Samhliða sýningunni fer fram brúðusmiðja á neðri hæð Gerðarsafns, laugardaginn 27. […]

Ævintýrakórónur á Barnamenningarhátíð

Komum saman og búum til litskrúðugar ævintýrakórónur í sumarbyrjun, litlar og stórar, skrýtnar og skemmtilegar. Smiðjan fer fram á þriðju hæð bókasafnsins. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Logar í skýjum

Logar í skýjum er heiti vortónleika Karlakórs Kópavogs að þessu sinni. Við fögnum logandi vorsólarlaginu með söngvum um logandi tilfinningar, ást, eftirsjá, vonir, þrár, söknuður, svik og sættir. Til að kynda ennfrekar í öllu þessum glæðum verður með okkur einvala lið listamanna, Viðar Gunnarsson bassi, Gissur Páll Gissurarson tenór og Hrönn Þráinsdóttir píanóleikari. Brennustjóri er […]

Rabbað um erfðamál

Fræðsluerindi um erfðarétt og erfðamál með Elísabet Pétursdóttur, lögmanni hjá Lögfræðiþjónustu Hafnarfjarðar Elísabet mun fara yfir ýmis hagnýt atriði er varða erfðarétt. Meðal þess sem farið verður í, er hvenær heimild fæst til setu í óskiptu búi og hvað sá sem situr í óskiptu búi má gera meðan búinu hefur ekki verið skipt. Þá er […]

Leiðsögn listamanns og sýningarstjóra | Þór Vigfússon og Heiðar Kári Rannversson

Verið velkomin á leiðsögn Þórs Vigfússonar og Heiðars Kára Rannverssonar sýningarstjóra laugardaginn 27. apríl kl. 13:00 í Gerðarsafni. Eftir leiðsögnina í Gerðarsafni verður gengið saman yfir í Y gallerí í Hamraborg þar sem leiðsögnin mun halda áfram en þar eru einnig til sýnis verk eftir Þór. Á sýningunni Tölur, staðir má sjá og upplifa nýja […]

Barnamenningarhátíð í Kópavogi

Brúðuleikhús, kórpartý, krakkajóga og lúðrastuð. Verið hjartanlega velkomin á Barnamenningarhátíð í Kópavogi, laugardaginn 27. apríl. Við erum komandi kynslóðirFjörug tónlistardagskrá í Salnum 12:00 – 12:40Krakkakór Kársness, Stórikór Kársness og Skólakór KársnessStjórnandi: Álfheiður Björgvinsdóttir 13:00 – 13:25Skólahljómsveit Kópavogs ásamt Sölku Sól (á útisvæði)Stjórnandi: Össur Geirsson 13:30 – 13:50Barnakór og Skólakór SmáraskólaStjórnand: Ásta Magnúsdóttir 14:00 – 14:25Kór […]

Kársnes. Úr ræktarlandi í nútímabyggð

Anna María Bogadóttir arkitekt bregður ljósi á sögu Kársnessins en erindi hennar byggir á vinnu við byggðakönnun fyrir Kársnes. Í máli og myndum verður  farið yfir sérstöðu byggðar í sögulegu, skipulagslegu, hugmyndafræðilegu og umhverfislegu samhengi. Fyrirlesturinn fer fram í forsal Salarins. Aðgangur er ókeypis og öll velkomin. Um Önnu Maríu: Anna María er arkitekt og […]