26.mar 20:00

Púlsinn | Amor Vincit Omnia & Woolly Kind

Salurinn

Salurinn
Molinn, miðstöð unga fólksins og Salurinn kynna Púlsinn, nýja tónleikaröð í Salnum í Kópavogi!
2.500 kr.

Molinn, miðstöð unga fólksins og Salurinn kynna Púlsinn, nýja tónleikaröð sem verður haldin í Salnum, Kópavogi í vor. Markmið Púlsins er að gefa ungu tónlistarfólki tækifæri að koma fram á tónleikum í einum fallegasta tónleikasal landsins en jafnframt gefa þeim verkfæri og tól til þess að vinna í tónlistarferli sínum. Fyrstu tónleikarnir fara fram 26.mars þar sem Amor Vincit Omnia og Woolly Kind koma fram.

Amor Vincit Omnia

Hljómsveitin Amor Vincit Omnia var stofnuð af Erlu Hlín og Baldri haustið 2023. Þau gáfu út sína fyrstu þröngskífu brb babe á síðasta ári sem myndi helst falla undir tilraunakennt rafpopp, sem þau hlutu síðan Kraumsverðlaunin fyrir. Textar þeirra persónulegir og mjög litríkir, en þau leika sér mikið með klisjur og hefðir poppsins.

Woolly Kind

„Woolly Kind” er svokölluð fuzz-folk hljómsveit með það að markmiði að spila háværa og jafnframt lágværa, óþægilega persónulega tónlist með hjálp furðulegra akústíska hljóðgjafa uppmagnaða af fuzz hljóðbjögun.

Púlsinn

26.mars – Amor Vincit Omnia & Woolly Kind

9.apríl – HáRún & Laufkvist

21.maí – AGLA & Flesh Machine

Molinn er miðstöð fyrir ungt fólk á aldrinum 16-25 ára þar sem hægt að mæta og nota aðstöðuna á ýmsan hátt, til dæmis með að bóka stúdíó og vinna í tónlist, æfa sig á sviði, halda viðburði en einnig til að slaka á, læra eða hafa gaman. Molinn er einnig skipuleggjandi Skapandi sumarstarfa í Kópavogi sem fagna 20 ára starfsafmæli í sumar.

Deildu þessum viðburði

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

02
maí
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn
14
maí
Salurinn
18
maí
Salurinn
13:30

Vistarverur

18
maí
Salurinn
21
maí
Salurinn
23
maí
Salurinn

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
apr
Bókasafn Kópavogs
22
apr
30
ágú
Bókasafn Kópavogs
22
apr
Salurinn
23
apr
Bókasafn Kópavogs
23
apr
Bókasafn Kópavogs
16:00

Hananú!

23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

24
apr
Bókasafn Kópavogs
24
apr
Menning í Kópavogi
03
maí
04
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

22
apr
Salurinn
23
apr
Salurinn
20:00

Fever!

27
apr
Salurinn
30
apr
Salurinn
01
maí
Salurinn
02
maí
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn
14
maí
Salurinn
24
maí
Salurinn

Sjá meira