17.okt ~ 03.jan

SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR | Baldur Geir

Gerðarsafn

17.10.2015 – 03.01.2016
SKÚLPTÚR / SKÚLPTÚR er röð einkasýninga sem kannar stöðu skúlptúrsins sem miðils í íslenskri samtímalist. Fyrstu tvær einkasýningarnar eru með verkum Baldurs Geirs Bragasonar og Habbyjar Oskar.
Baldur Geir Bragason (1976-) útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands árið 2001 og lauk síðar mastersnámi frá skúlptúrdeild Kunsthochschule Berlin í Þýskalandi árið 2008. Hann hefur verið starfandi sem myndlistarmaður frá útskrift og tekið þátt í fjölmörgum samsýningum og haldið einkasýningar.
Titill sýningarraðarinnar vísar í sýninguna Skúlptúr/skúlptúr/skúlptúr sem var haldin á Kjarvalsstöðum 1994 og var ætlað að gefa yfirlit yfir samtíma höggmyndalist með verkum 27 íslenskra listamanna. Sýningin opnaði sama ár og Gerðarsafn var opnað fyrir gestum í Kópavogi. Gerðarsafn er stofnað til heiðurs Gerði Helgadóttur myndhöggvara (1928-1975) en hún var brautryðjandi í þrívíðri abstraktlist og tók fyrst kvenna forystu í höggmyndalist hérlendis.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

18
sep
Gerðarsafn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Salurinn
19
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Bókasafn Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
20
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Gerðarsafn

18
sep
Gerðarsafn
21
sep
Gerðarsafn
15:00

Leiðsögn

27
sep
Gerðarsafn
16
okt
Gerðarsafn
20
nóv
Gerðarsafn
18
des
Gerðarsafn

Sjá meira