16.júl 11:00

Hljómsveitin Slagsmál í Digraneskirkju

Menning í Kópavogi

Digraneskirkja

Hljómsveitin Slagsmál flytur tónlist í sunnudagsmessu í Digraneskirkju.

Áhöfn djasstvíeykisins Slagsmál er skipuð slaghörpuleikaranum Þórbergi Bollasyni og slagverksleikaranum Kormáki Loga Laufeyjarsyni. Tónlist þeirra einkennist af framsækinni og rytmískri djasstónlist í bland við endurunna klassíska tónlist og fjölbreyttar ábreiður.

Markmið Slagsmáls í sumar er að semja nýtt efni og gefa út eina breiðskífu í lok sumars ásamt því að koma fram við ýmis tilefni.

Viðburðurinn er hluti af viðburðaröð Skapandi sumarstarfa í Kópavogi.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
mar
23
feb
Gerðarsafn
14:00

Leiðsögn

24
mar
Bókasafn Kópavogs
24
mar
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

25
mar
Bókasafn Kópavogs
25
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Bókasafn Kópavogs
26
mar
Salurinn
03
maí
04
maí
Salurinn

Sjá meira