09.apr ~ 10.apr

Sólarprent | Barnamenningarhátíð

Gerðarsafn

Sýning á sólarprenti eftir börn úr Kársnesskóla og Smáraskóla.

Sólarprent eftir börn úr 1. bekkjum Kársnesskóla og Smáraskóla. Verkin unnu börnin undir leiðsögn Hjördísar Eyþórsdóttur í Gerðarsafni dagana 4. – 8.apríl 2022. 
Sólarprent (cyanotype) er elsta og einfaldasta ljósmyndaaðferðin þar sem sólarljósið eða útfjólublátt ljós framkallar myndina. Ljósnæmur vökvi er málaður á myndflöt svo sem pappír eða bómull sem svo er þurrkaður. Þurrkaðar jurtir, úrklippur, pappír og fleira eru síðan lagðir ofan á myndflötinn og móta myndverkið. Þá er myndverkið lýst með UV ljósi. Ljósmyndin er svo framkölluð með köldu vatni og sett í þurrk.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

10
feb
Bókasafn Kópavogs
slökunarjóga
12:00

Stólajóga

10
feb
Bókasafn Kópavogs
11
feb
Bókasafn Kópavogs
12
feb
Bókasafn Kópavogs
12
feb
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

12
feb
Bókasafn Kópavogs
12
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
13
feb
Bókasafn Kópavogs
14
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

19
feb
Náttúrufræðistofa Kópavogs
19
mar
Náttúrufræðistofa Kópavogs

Sjá meira