15.nóv 12:15

Sólófiðla í Salnum

Salurinn

Hulda Jónsdóttir flytur glæsileg einleiksverk fyrir fiðlu.

Heillandi einleiksverk eftir Johann Sebastian Bach, Paul Hindemith og Kaiju Saariaho hljóma á þessum hádegistónleikum.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Hulda Jónsdóttir gegnir stöðu uppfærslumanns 2. fiðlu við Det Kongelige Kapel (Konunglegu Dönsku Sinfóníuhljómsveitarinnar) í Kaupmannahöfn. Auk starfsins hjá Kongelige Kapel leikur hún með strengjakvintettinum Wooden Elephant, en sá hópur sérhæfir sig í að takast á við verk eftir tónlistarmenn úr öðrum geirum en hinum klassíska. Kvintettinn hefur vakið töluverða athygli og fengið tækifæri til að leika í virtum tónleikasölum og hátíðum í Evrópu við góðan orðstír.

Nýverið starfaði hópurinn með Ballet am Rhein og danshöfundinun Gil Harush, kom fram með bandarísku listakonunni Moor Mother og Beethovenorchester Bonn, lék á Days Off hátíð Philharmonie de Paris, Verbier Festival í Sviss og á útvarpstónleikum fyrir Bayerischer Rundfunk. 

Hulda Jónsdóttir er fædd 1991 og hóf fiðlunám í Reykjavík fjögurra ára gömul. Vorið 2009 lauk hún diplómaprófi frá Listaháskóla Íslands undir handleiðslu Guðnýjar Guðmundsdóttir og hóf haustið 2009 nám við The Juilliard School í New York. Hún nam þar í borg um sex ára skeið hjá Robert Mann, David Chan og Laurie Smukler og lauk Master of Music gráðu frá Juilliard vorið 2015.

Að námi loknu starfaði Hulda í Þýskalandi og lék m.a. vetrarlangt með Ensemble Resonanz, staðarlistamönnum Elbphilharmonie í Hamburg og um tíma með Philharmonisches Staatsorchester Hamburg.

Sem einleikari og kammertónlistarmaður hefur hún tvívegis leikið einleik með Sinfóníuhljómsveit Íslands.

Deildu þessum viðburði

11
okt
Bókasafn Kópavogs
08
nóv
Bókasafn Kópavogs
15
nóv
Salurinn
22
nóv
Salurinn
29
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

27
sep
Bókasafn Kópavogs
28
sep
26
okt
Salurinn
20:30

Tvíhöfði

28
sep
Bókasafn Kópavogs
29
sep
Salurinn
20:00

UNA TORFA

30
sep
Salurinn
30
sep
Náttúrufræðistofa Kópavogs
30
sep
07
jan
Gerðarsafn
02
okt
07
okt
Bókasafn Kópavogs
27
okt
Salurinn
20:30

Sunnanvindur

06
nóv
11
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

28
sep
26
okt
Salurinn
20:30

Tvíhöfði

29
sep
Salurinn
20:00

UNA TORFA

30
sep
Salurinn
05
okt
Salurinn
07
okt
Salurinn
08
okt
Salurinn
14
okt
Salurinn
27
okt
Salurinn
20:30

Sunnanvindur

Sjá meira