22.nóv 12:15 - 13:00

Sólótónleikar með Benna Hemm Hemm

Salurinn

Benni Hemm Hemm hefur gert víðreist með hljómsveit sinni undanfarið og gefið út meiri tónlist en nokkru sinni fyrr á sínum tuttugu ára ferli. Miðvikudaginn 22. nóvember gefst tækifæri til að sjá Benna Hemm Hemm einan á sviði í Salnum í Kópavogi þar sem hann mun flytja lög sín í sinni einföldustu mynd, vopnaður gítar og píanói.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Tónleikarnir eru liður í viðburðaröðinni Menning á miðvikudögum sem er styrkt af lista- og menningarráði Kópavogsbæjar.

Benni Hemm Hemm er hljómsveit Benedikts H. Hermannssonar. Hann semur tónlistina sem hún flytur og stýrir upptökum á hljómplötum hennar.

Fyrsta útgáfa Benna Hemm Hemm var smábreiðskífan SummerPlate sem gefin var út í 30 eintökum árið 2003. Síðan þá hefur Benni
Hemm Hemm gefið út 14 breiðskífur, 4 smábreiðskífur, eina plötu með leikritatónlist og eina bók og flutt tónlist sína margvíslegum vettvangi í öllum mögulegum hljómsveitarmyndum og einn síns liðs.

Deildu þessum viðburði

03
sep
Bókasafn Kópavogs
01
okt
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

09
júl
Bókasafn Kópavogs
09
júl
Bókasafn Kópavogs
10
júl
Salurinn
11
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

10
júl
Salurinn
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
14
ágú
17
ágú
Salurinn
03
sep
Salurinn
04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn

Sjá meira