22.apr 14:00 - 14:40

Springum út með Sirkus Ananas

Salurinn

Jafnvægislistir, loftfimleikar, trúðalæti og töfrar.

Sirkus Ananas býður hér upp á glænýja sirkussýningu fyrir alla fjölskylduna sem hverfist um vináttu og tengsl. Hér svífa listamenn um sviðið í hrífandi loftfimleikum, bjóða upp á trúðalæti og töfra, boltajöggl, jafnvægislistir og akróbatík en sýningin er í anda hinnar klassísku sirkushefðar sem sett er saman af stuttum atriðum.

Hvað gerist þegar við tengjumst, vinnum saman og springum út?

Sirkus Ananas skipa þau Urður Ýrr, Daníel og Kristinn Karlsson.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin á meðan húsrúm leyfir.

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

13
júl
Menning í Kópavogi
14
júl
Bókasafn Kópavogs
15
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
16
júl
Bókasafn Kópavogs
17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
18
júl
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

21
júl
Bókasafn Kópavogs
22
júl
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Salurinn

17
júl
Salurinn
Mynd: Saga Sig
14
ágú
17
ágú
Salurinn
03
sep
Salurinn
04
sep
Salurinn
06
sep
Salurinn
07
sep
Salurinn
10
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn

Sjá meira