07.okt ~ 07.jan

Staðsetningar

Gerðarsafn

07.10.2017 – 29.10.2017
03.11.2017 – 07.01.2018

Staðsetningar var sýning á verkum Einars Garibalda Eiríkssonar og Kristjáns Steingríms Jónssonar, sem unnið hafa með málverkið um árabil. Einar Garibaldi og Kristján Steingrímur hafa báðir mótað með sér persónulega nálgun í rannsóknum sínum á náttúru, stöðum og staðsetningum. Sett var upp sýning í tveimur hlutum. Á fyrri hluta sýningarinnar mátti sjá ný verk listamannanna en á seinni hluta sýningarinnar var veitt frekari innsýn í vinnuaðferðir og rannsóknir þeirra.
Einar Garibaldi skoðar kennileiti, landakort og merki í náttúrunni og vekur athygli á því hvernig skilningur okkar á umhverfinu mótast og breytist. Leikur hans með landakort og náttúruleg tákn opnar fyrir heimspekilegar samræður um heiminn.
Staður og náttúra í verkum Kristjáns Steingríms hefur tekið sér fótfestu í verkinu sjálfu. Hann ferðast á ákveðna staði og vinnur verkin úr sjálfum jarðveginum. Í stað þessa að mála mynd af staðnum, málar hann „með“ sjálfum staðnum.
Sýningarstjórar voru Jón Proppé og Kristín Dagmar Jóhannesdóttir.

LISTAFÓLK

Einar Garibali Eiríksson

Kristján Steingrímur Jónsson

SÝNINGARSTJÓRN

Jón Proppé og Kristín Dagmar Jóhannesdóttir

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
21
sep
Bókasafn Kópavogs
22
sep
Gerðarsafn
23
sep
Bókasafn Kópavogs
24
sep
Bókasafn Kópavogs
24
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

24
sep
Bókasafn Kópavogs
07
okt
12
okt
Bókasafn Kópavogs
14
okt
21
okt
Bókasafn Kópavogs
04
nóv
09
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

Gerðarsafn

22
sep
Gerðarsafn
26
sep
Gerðarsafn
09
okt
Gerðarsafn
26
okt
05
jan
Gerðarsafn

Sjá meira