Menningarhúsin í Kópavogi hafa fengið til liðs við sig öfluga sumarstarfsmenn sem munu standa fyrir skapandi og fræðandi smiðjum kl. 13-15 alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga í sumar, fram til 7. ágúst.
Menningarhúsin í Kópavogi hafa fengið til liðs við sig öfluga sumarstarfsmenn sem munu standa fyrir skapandi og fræðandi smiðjum kl. 13-15 alla þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga í sumar, fram til 7. ágúst.















