11.maí 13:00 - 13:45

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn

Ragnheiður Gröndal syngur fyrir okkur lög sem eiga það sameiginlegt að fjalla ýmist um dýr sem manneskjur elska eða eru heillaðar af – jafnvel út frá sjónarhorni dýranna sjálfra.

Hugmynd tónleikanna kviknaði út frá ljóði Jakobs Hafstein við skandínavískt þjóðlag sem heitir ,,Söngur villiandarinnar.“ Margt fólk af eldri kynslóðinni þekkir og elskar þetta lag en þar segir frá lífsbaráttu villiandarinnar og fjölskyldu hennar.

Þá vildi Ragnheiður skoða hvort fleiri ljóð væri að finna sem væru ort út frá sjónarhorni dýranna sjálfra. Það reyndist nú ekki alltof auðvelt en hins vegar er aragrúi laga um ást mannsins á dýrunum, klassísk lög eins ,,Heyrðu snöggvast Snati minn“ og ,,Komdu kisa mín.“ Lagið ,,Apaspil“ fjallar svo um okkur sjálf sem dýrategund.

Eru þetta eru einmitt dæmi um lög sem flutt verða og er dagskrá um 40 mínútna löng.

Tónleikarnir eru fyrir alla fjölskylduna að njóta saman.

Viðburður er ókeypis og öll velkomin meðan húsrúm leyfir.

Tónlistarmenn með Ragnheiði eru þeir Guðmundur Pétursson á gítar og Birgir Steinn Theodórsson.

Tónleikarnir eru hluti af dagskrá Barnamenningarhátíðar í Kópavogi. 

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

11
sep
Bókasafn Kópavogs
11
sep
Salurinn
12
sep
Salurinn
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
sep
Bókasafn Kópavogs
13
sep
15
sep
Bókasafn Kópavogs
11
okt
12
okt
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

11
sep
Bókasafn Kópavogs
12
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

13
sep
Bókasafn Kópavogs
15
sep
Bókasafn Kópavogs
16
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
17
sep
Bókasafn Kópavogs
19
sep
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

19
sep
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira