Sunnanvindur er framhald tónleika sem haldnir voru undir sama nafni til minningar um Örvar Kristjánsson harmónikkuleikara. Nú breikkar lagavalið og fluttar verða sívinsælar dægurperlur eftir marga af okkar ástsælustu lagahöfundum.
Óhætt er að segja að tónleikarnir hafi að geyma eftirlætislög Íslendinga.
