23.júl 2025 17:00

Þar lá mín leið, nýr söngleikur með verkum eftir Jórunni Viðar

Salurinn

Salurinn

Þar lá mín leið er nýr söngleikur sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu að nafni Hulda sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra. Verk Jórunnar Viðar eru fjölbreytt og skemmtileg, sum létt og leikandi en önnur tilfinningaþrungin og djúp. Söngleikurinn býður upp á ferska túlkun á verkum hennar og setur þau í nýtt samhengi.

Flytjendur: Steinunn María Þormar og Ólína Ákadóttir

Ókeypis aðgangur og öll velkomin!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

11
jan
Salurinn
14
jan
Bókasafn Kópavogs
14
jan
Bókasafn Kópavogs
16:30

Myndgreining

14
jan
Bókasafn Kópavogs
16
jan
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

17
jan
Gerðarsafn
21
jan
Náttúrufræðistofa Kópavogs
21
jan
Bókasafn Kópavogs
21
jan
Menning í Kópavogi

Sjá meira

Salurinn

11
jan
Salurinn
31
jan
Salurinn
01
feb
Salurinn
13:30

Dáland

07
feb
02
nóv
Salurinn
19
feb
Salurinn
27
feb
Salurinn
01
mar
Salurinn
12
mar
Salurinn

Sjá meira