23.júl 17:00

Þar lá mín leið, nýr söngleikur með verkum eftir Jórunni Viðar

Salurinn

Salurinn

Þar lá mín leið er nýr söngleikur sem byggður er á verkum Jórunnar Viðar. Söngleikurinn fjallar um unga konu að nafni Hulda sem fetar sig á braut ástarinnar og ræktar sambönd við sig og aðra. Verk Jórunnar Viðar eru fjölbreytt og skemmtileg, sum létt og leikandi en önnur tilfinningaþrungin og djúp. Söngleikurinn býður upp á ferska túlkun á verkum hennar og setur þau í nýtt samhengi.

Flytjendur: Steinunn María Þormar og Ólína Ákadóttir

Ókeypis aðgangur og öll velkomin!

Deildu þessum viðburði

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
30
okt
Salurinn
30
okt
Bókasafn Kópavogs
30
okt
Bókasafn Kópavogs
31
okt
Bókasafn Kópavogs
11:00

Get together

01
nóv
Bókasafn Kópavogs
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Salurinn

30
okt
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
Salurinn
02
nóv
25
apr
Salurinn
13
nóv
Salurinn
14
nóv
Salurinn

Sjá meira