12.nóv 17:00 - 18:00

Trúir þú öllu sem þú sérð á netinu?

Bókasafn Kópavogs

Aðalsafn | 2. hæð

Trúir þú öllu sem þú sérð á netinu?

Fyrsta svarið er líklega nei, auðvitað ekki! En getur þú í alvöru gert greinarmun á sannleika og uppspuna í stafrænum heimi? Tækninni fleygir hraðar fram en við höfum tök á að halda í við. Með hverjum deginum verður auðveldara að búa til trúverðugt efni sem getur blekkt marga. Svo hvernig verðum við upplýstir neytendur stafræns efnis?

Um fyrirlesara:
Gyða Bjarkadóttir er tölvunarfræðingur, heiðarlegur hjakkari og netöryggisnörd sem heldur skemmtilega og fræðandi erindi um upplýsingatækni með áherslu á gæða- og öryggismál.

Erindið er hluti af verkefninu ,,Bókasafnið gegn upplýsingaóreiðu“ sem er styrkt af Bókasafnasjóði

Deildu þessum viðburði

22
okt
Bókasafn Kópavogs
12
nóv
Bókasafn Kópavogs
04
feb
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira

ÞÚ GÆTIR HAFT ÁHUGA Á

22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs
02
nóv
25
apr
Salurinn

Sjá meira

Bókasafn Kópavogs

22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
22
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
31
okt
Bókasafn Kópavogs
23
okt
01
nóv
Bókasafn Kópavogs

Sjá meira